Sameiningin - 01.04.1890, Page 6
—22—
stuðnings ]>ví kirkjubyggingarmáli, eins og eg myndaöist
viö að gjöra á Utskálum og í. Iveflavík, og einnig áör í
Reykjavík, til ofr-lítillar inntektar fyrir bindindismáliö á
þeim stööum. En þessa átti eg engan kost á Eyrarbakka-
})ó fékk eg síðar bréf frá prcstinum þar, þar sem hann
mælist til að eg leggi ]>essu nytsama fyrirtœki þeirra kirkju-
lífínu þar til eflingar iiðsyvði hér vestra. Kirkjubygging
þeirra er algjörlega prívatmál, og er því öidungis eins og
öll vor kirkjuiegu tyrirtœki hér í landi komin upp á vel-
vild alinennings. Eg veit, að flestir landa minna hér þykj-
ast hafa nóg við alla sína peninga að gjöra, veit hka, að
þeir eru næsta litlir hjá tlestum eftir hið bága ár í fyrra.
En það veit eg líka, að eigi svo fáir af Yestr-íslending-
um hugsa heim til Jslands með lilýjum lmg og óska öll-
um góðum fyrirtœkjum þar blessunar. En þennan sinu vel-
vilja til Jslands ætti menn einmitt að sýna í verlcinu með
því öðru liverju aö slcjóta fáeinum dollurum til einstakra
góðra fyrirtcekja þar, sem livíla á herðuin alþýðu. Og
Eyrarbakkakirkjan fyrirhugaða er nú eitt þvílíkt fyrirtœki,
sem eg leyfi mér að benda kirlcjulega liugsanda fólki hér
á í þessu skjrni, sérstaklega ]>eim, sem upprunnir eru lír
Arnessýslu eða þar mest kunnugir.
Reykjavík hefír hið ytra elcki mikinn bœjarbrag yfír
sér, þó að ]>orpið sé fremr snyrtilegt og strætin ólíkt
þokkalegri en flestar göturnar liérna í Winnipeg og við-
líka lcornunguin preríubœjum Norður-Ameríku. Elclci trufl-
ast maör þar af vagnaskrölti. þar sást allan tímann sem
eg dvaldi þar eiginlega cnginn vagn nema einn ofrlítill
liandvagn, sem þó ákaflega sjaldan sást í hreifing, með á-
skriftinni Tuborg Öl. |)ó cr nú drykkjuskapr í Reylcja-
vík mjög lítill nú, að minnsta'kosti í samanburði við það,
sem áðr var, og er það vitanlega bindindisvinnu Good-Templ-
ara að þalclca. þeir e.iga nú mjög myndarlegt samkomu-
hús skammt frá kirkjunni við tjiirnina norðanverða, hafa
unnið eins og berserkir í álcaflega sterkri trú á sigr mál-
efnis síns og nú að milclu leyti unnið fraegan sigur. Deild-
ir af sama félaginu eru nú stofnaðar út um land víðs-
vegar. þeir eru nú í nolckur ár búnir að lialda úti í