Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1890, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.04.1890, Blaðsíða 8
—24— stjómarráðið dansk-ísleiizka sig til og regl'ulega valdbýör þær. Annað hneyksli. En þriðja hneykslið er verst: það aS öll upplýsingin í Reykjavík, hin þjóSernislega og hin kirkjulega, tekr þessu nýja valdboSi þegjandi. þetta hneyksli er verst, vegna þess aS þar gægist hinn «íslenzki nihilismus svo greinilega fram. það var í haust veriS aS taka hallann af einni aSal- götunni í Rev'kjavík, Bakarastígnum gamla, sen» er hinn eiginlegi lestavegr rít úr bœnum og inn í hann. þaS var býsna-mikiS fyrirtœki, þetta, og bæjarstjórnin hefir variS til þess all-miklu almenningsfé. Mér sýndist þetta verlc nærri því ó])arl't. En þaS var í Reykjavík meSal leiSandi mann- anna sterk sannfœring fyrir þvi, aS það væri ómissanda fyjir þá sök, að ekki væri unnt aS aka vögnum eftir þeim vegi svo lengi sem liann yæri eins brattr og hann var. þaS á ekkert skylt viS nihilismus þetta, en eg nefni þaS hér aS eins sem vott þess, hvernig menn hugsa þar enn í þeim efnum, er þó aS eins snerta verklegar framfarir. þaS úir og grúir af alfara-akstrætum í Quebec, Halifax, og St. John’s á Nýfundnalandi, sem eru miklu miklu brattari en Bakai'astígrinn var og sem engum kemr til hugar að þurfi að fara aS slétta út. Eg nefni þessa þrjá bœi að eins fyrir: þá sök, að eg kom i þá alla á þessari Islands-för minni, en ekki af því að þeir sé einu ,bœirnir í hinuin ménntaða heiini, senr brattari akvegi hafa heldr en hið umtalaSa Reykjavíkrstræti. þaS hefði að minnsta kosti rneira legiS á ýmsum öðrum verklegum framkvæmdum fyrir Reykjavíkrbœ, t. a. m. á almennilegri bryggju fyrir stœrri skip til að leggjast við, heldr en þessari Bákarastígs-endrbót. Vísir til framfara prestaskólans íslenzka er það, að kennararnir og stiftsyfirvöldin hafa komiS sér niðr á því, að auka námstímann viö þá stofnan um eitt ár, svo að verði sú skynsamlega tillaga snnþykkt á hærri stöðuin, fá hin íslenzku prestaefni nú þrjú ár til þess á þeim, skóla að undirbúa sig undir sinn embættisveg í staðinn fyrir aSeins tvö ár áðr. Stúdentar, sein byrjuðu að ganga á þann skóla í haust, skuldbundu sig um leiS til þess að dvelja þar þrjú ár, enda þótt þetta nýja fyrirkomulag væri

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.