Sameiningin - 01.04.1890, Page 12
—28—
íð í danskrí ritgjörð uir. Magnús, er eg vona, að geti kom-
ið iit, áðr en mjög lan.gt líðr.
])að var árið 1885, aö eg skrifaði þctta. Einmitt þa5
ár samdi eg hina íslenzku ritgjörð mína urn M. E. og sendi
hana frá Höfn til Reykjavíkr. Ariö eftir fór eg sjálfr heim
til Islands, og þá breytti eg ritgjörðinni lítið eitt, meðan eg
dvaldi í Reykjavík 1886. Og næsta ár kom hún svo út í „Tíma-
ritinu“. En eg samdi einnig 1885 ritgjörð um M. E. á dönsku.
Ritgjörð þessi átti að koma út í „Theologisk Tidsskrift“. Rit-
stjóranum líkaði hún vel, og eg fékk leyfi hjá ættingjum
Martensens til að taka bréf þetta upp í ritgjörðina. Eg
átti þá, súmarið 1885, að eins eftir að lesa ritgjörðina yfir
og laga hanna lítið eitt, áðr en liún yrði prentuð. Síðan
hetír ritgjörð þessi legið ósnert. Mér varð oí't svo lítið úr
verki á árunum 1885—1889. Nú er mér orðið óhœgra en
áðr að koma ritgjörð þessari á prent, svo eigi er ólíklegt,
að það dragist nokkuð enn þá. þegar eg fékk leyfi til að
láta prenta bréf Martensens, þá tókst eg iíka þá skyldu á
hendr, að láta það koma fyrir almennings sjónir sem fyrst.
Háskólakennari einn í Höfn sagöi mér í fyrra, að ]>að ætti
að prenta nokkuð af bréfasafni Martensens, en bréf þetta
yrði eigi tekið í safniö, fyr en eg hefði látið prenta það.
Eg vii þess vegna ekki láta það lengr dragast, að bréf
þetta komi fyrir sjónir almennings. Bréfið er þannig :*)
*) pessi íslenzka þýíSing af bréfi Martensens, sem hér er sett neðanmáls,
er vor. — Ritst. ,,Sam. “
21. Apríl, 1873.
Herra Mognús Eiríksson!
pér hafið sent mér bók yðar um Gyðinga og kristna menn með ákafri
og nærgöngulli áskorun um að eg láti opinberlega í ljósi skoðan mína um
rit yðar og hefji ritleilu. Mér pykir fyrir, að eg get eigi í þessu látið að
orðum yðar.
Urn leið og eg get Jess, að eg vil ekki láta setja mér reglu fyrir ]>ví,
hve nær og hvar eg tek pennann, skal e.g að eins skýrt taka fram, að slík
ritdeila, |)ar sem eins og i pví máli, er hér liggr fyrir, svo algjörlega gagn-
stœðar skoðanir eru hjá málspörtum um fyrstu undirstöðu-atriðin, myndi leiða
til svo mikillar orðalengingar, að eg fyrir mitt leyti get ekki farið út í þá
sálma. I mörg ár hefi eg bæði í rceðum og ritum gjört grein fyrir trú minni
og kristindómsskoðan. Með því að þér nú í öllu þessu eigi hafið í aðalefn-
inu fundið neitt það, er yðr fengi sannlœrt, hvort skyldi eg þá geta búizt
ið, að nokkur árangr yrði af ritdeilu við yðr, þar sem eg hlyti að gar.ga út