Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1890, Síða 15

Sameiningin - 01.04.1890, Síða 15
—31— lærisveins sína.. En eg hefi því miðr ekki séö bréf Clau- sens, og eg veit eigi, hvar þaö er niör komið. Hafsteinn Pétrsson. S A L M R, sendr ritstjóra ,,Sam.“ frá íslandi af höfundinum, Bjarna Jónssyni á furíðarstöðum. HJÁLBA ÞÚ OSS, HERRA! 0! hjálpa þú oss, herra! því vér förumst; ó, hasta þú á lífsins óigusjó, og rísi bára þung, sem vér ei vörumst, og velki oss, þá gef oss þrek og ró. O, hjálpa þú oss, herra' jarðneslt gœði oss hamla frá að líta upp til þín. Vort vegljós eru heimsins fátœk frceði; vér lirrumst liúsið, þar sem Ijós þitt skín. 0, hjálpa þú oss, herra' orð þín gleymast og hljóma oss sem kraftlaust vanamál. En orð, sein vantrú elr, hjá oss geymast, sem eitra lifið, týna vorri sál. Ó, hjálpa ]?ú oss, herra' — fótum troðinn af hrœsni og smjaðri sannleikrinn er; hann er af sínum svikinn. Vinastoðin, hún svíkr einatt, drengskaprinn þver. Ó, hjálpa þú oss, herra! bróðurandi er hvergi til í sinni réttu rnynd. En, — öfund slítr öllu félagsbandi og eigingirnin, rót að hverri synd. Ó, hjálpa þú oss, herra! slepp oss eigi. Vér hrópum grátnir: „Styrk þú vora trú!“ Vér viljum trúa. Heims á hætturn vegi oss hjálpar enginn kraftr nema þú.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.