Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1891, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.04.1891, Blaðsíða 16
Ó, Ijóssins faSir, lífsins stóri vin, er leiSir sem um nótt vort breyzka kyn, oss dreymir um þinn dýrðarliáa söng, oss dreymir Ijós, en nóttin er svo löng, og stríðið hart við synd, viö sorg og gröf, 0, send oss nieiri náS í jólagjuf! Séra Magnús Skaftasen, sem þjónað hefir söfnuðunum í Nýja Islandi þessi síðustu ár, hefir með bréfi til forseta kirkjufélagsins, dags. 3. þ. m., sagt sig úr félaginu. Iíann var nokkru áðr byrjaðr á því, að prédika móti einu trúar- atriði (fordœmingarlærdóminum), sem öll kristnin samkræmt skýlausum orðum frelsarans hefir i sinni trúarjátning, og átti því auðvitað ekki lengr heima í kirkju vorri. Hve mikill hlnti af söfnuðum þeim, sem hafa haft hann fyrir prest, hverfr frá sinni barnatrú og fer út úr kirkjunni með honum, er óvíst enn. Breiðuvíkr-söfnuðr hefir þegar sent forseta skeyti um úrgöngu sína úr kirkjufélaginu, samþykkta í einu* hljóði á fundi 4. þ. m. Og Gimli-söfnuðr er líka upp á sinn máta úr genginn, þótt bréflega sé það ekki enn tilkynnt. — Einn af hinum fáu prestum kirkjufélagsins séra Hafsteinn Pétrsson ferðaðist ásamt ,með hr. Arna Friðrikssyni, öðrum embættismanni kirkjufélag«ins, til Nýja Islands, þegar er fréttist um hinn nýja trúarboðskap séra Magnúsar, til þess að reyna að leiðbeina honum í rétta átt. En sú tilraun hefir að eins orðið til þess, að séra M. hefir flýtt sér að segja skilið við kirkju vora, sem hann auðvitað hefði átt að gjöra löngu áðr, úr því hann gat ekki feng- izt til þess að vinna með henni. Ilér með auglýsist almenningi í söfnuðum hins ev. lút. kirkjufélags Is- lendinga í Vestrhcimi, að sjöunda ársþing félagsins, sem samkvæmt ályktan síðasta kirkjuþings á að halda í Winnipeg, verðr, ef guð lofar, sett í kirkju Winnipeg-satnaðar (Fyrstu lútersku kirkju í Wpg) miðvikudaginn i7. Júní næstkomanda. Winnipeg í Apríl 1891. J&Yl BjCLV'iKlSOVly forseti félagsins. Samskot til skólasjóðs kirkjufélagsins: Sent af kirkjuþingsmanni Eiríki Sum- arliðasyni í Carberry: $24.00, sem hann hetir safnað (skýrsla um gefendr kemr síðar ásamt væntanlegri viðbót við þessa upphæð); sent af kirkjuþingsmanni Sigurði J. Vh'ðdal: $20.00, gjöf frá ,,Kvennfélaginu í Breiðuvík“ í Nýja-ísl.; safnað í Vídalíns-söfnuði, N. I)., af hr. Jóni Skanderbeg $6.00 (J. V. Leifr $5, Bjarni Pétrss. 50cts., Friðrik Jónss. 25cts., Jón Skanderbeg 25cts.)—Áðr kvittað fyr- ir $195.75.— Samtals $245.75. Borgað fyrir 6. árg. ,,Sam.“ til féhirðis blaðsins frá 12. Mar/, til 12. Apríl: Mrs. G. Einarsscn, Ingibjörg Bjarnad., Magnús Borgfjörð, Ólafr Thor- leifss., Ragnhildr Jónsd., J>orsteinn Jóhannss., Kristrún Stefánsd., Elisabet Jónsd., .Sigríðr Jór.sd. (Wpg.), Pálmi Hjálmarss. (Hallson), Jóil Ilalldórss. (Long Pine), (». S. Haller (Cuba), Dora Wittstruck (Spraguc), S. Kristoferss. (Grund), Jón Árnason (Indianford), Mrs. G. O. Thomsen (Carberry), þorbergr Fjeldsted, J. Jónsson (Hekla), $1 hvert; Runólfr Eiríksson (Wpg), 50 cts. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; annar ársíjórðungr 1891. 10. lexía, sd. 7. Júní: Esekías. hinn góði konungr (2. Kron. 29, 1—11). 11. lexía, sd. 14. Júní: Fundr lögmálsbókarinnar (2. Kron. 34, 14—28). 12. lexía, sd. 21. Júní: Júdnríkislýðr herleiddr (2. Kg. 25, 1 —12). 13. lexía, sd. 28. Júní: Yfirlit. ,,SAMEININGIN“ kemr út máriaðarlega, 1*2 nr. á ári. Verð í Yestrheimi $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross St., Winnipeg, Manitoba, Canada. —Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, Friðrik J. Bergmann, Ilafsteinn Pétrsson, Sigurðr Kristofersson. P&ENTSMIJPJA LÖGBS&6S — WUiNIPES.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.