Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1893, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.09.1893, Blaðsíða 13
-109- flyt mig til hans og Iiinna, sem hjartað kýs að finna. 12. Burt sorg og tár og angist öll! Sá átti þig, er léði. þú býrð nú guðs’ í himnahöll í heilagleik og gleði, ú, litla barn, hjá lambsins stól, þar lífsins aldrei rennr sól; eg bráðum kem, því kalla inun Kristr til sín alla. Ghicago. Yegna sýningarinnar miklu er naumast nokkur borg á hnettinum nefnd eins oft um þcssar mundir og Cliicago. það er ótal-margt merkilegt, sem nefna rná í sambandi við þá borg, sern cr lang-yngst af öllum stórborgum heimsins. Vér viljurn benda á eitt. Chicago er lúterskasta borgin i Bandaríkj- unutn, það er að segja: lúterska kirkjan á þar tíeiri áhangendr en í nokkurri annarri borg í þessu landi. Hún hefir þar 42,501) ferrnda meðlimi. Til sarnanburðar ntá geta þess, að biskupa- kirkjan heflr 10,400, presbyteríanska kirkjan 12,910, kongre- gationalista-kirkjan 11,935 og meþódista-biskupakirkjan 19,563. Tölur þessar sýna, að lútersku kirkjuna skortir að eins liðug 300 til að jafnast við biskupakirkjuna, meþódista- kirkjuna og presbyteríönsku kirkjuna til samans í þessari i'est- lægu höfuðborg Bandaríkjanna. Takist nú lútersku lcirkjunni að halda meðlimum srnum saman, þegar ensk tunga fer að verða tungumál þeirra á heirnilunum og i kirkjunni, verðr viðgangr Iiennar fjarska-mikill um vestr-miðbik Bandaríkjanna, þar sem innflyténdr frá lútersku löndunum einkum hafa staðnæmzt. í trúarbragðalegu tilliti er Chicago eins og nokkurskonar and- legr mælir þess hluta landsins, sem fyrir vestan liana liggr, að minnsta kosti vestr að Klettafjöllum. Lúterska kirkjan á því atarmikla framtíð fyrir hönduin hér í landinu, og fara hin bless- anarríku áhrif, er út frá henni ganga, dagvaxandi vegna trú- mennsku lvennar við hinn opinberaða kristindóm. Fr. j. b.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.