Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1894, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.04.1894, Blaðsíða 1
Mdiuiðarrit til stuðnings kirlcju og kristindómi fslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 9. árg. WINNIPEG, APRÍL 1894. Nr. 2. Vorvísur eflir B. S. Ingematm. fýðing efíir séra Mattias jokkumsson. (Lagid eftir Weyse.) Nú angar blúra hjá blómi, nú Ijórnar loft og jörð, og ljúfir fuglar kveSa sœtt á greinum; nú opnast allar felur, sem frostin bundu börð, og fiSrildin gægjast undan steinum. GuS fœðir maðk í mold, því hann öllum skepnum ann. og akrblómin fegrð skrýðast lætr; en mannanna börnum liann allra mest ann. GuS andar á hvarma þess, sem grætr, Og frelsarinn varð barn og á jötustrám hann svaf, því jörðin átti’ ei vöggu, sem hann fengi, og hann er það, sem börnunum beztu hnossin gaf og blómstrin frá paradísar engi. Hann smælingjana elskar og býðr vernd og vörð og vísar oss á gæfuveginn bjarta; ltann stiliti sjó og storm, er hann gekk um á jörð, en ungbörnin vafði’ hann sér að hjarta.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.