Sameiningin - 01.04.1894, Blaðsíða 8
-24-
guðspjall eins ög postullegt frumrit, alveg á sama hátfc og máður-
kirkjan, serri þeir aS nokkru leyfci eða algjörlega höfðu slitið
sig frá.
j>að yrði erviðast að gjöra grein fyrir því, að ritið er eins og
það er, svo framarlega sem það væri „öekta.“ þeir, sem ekki
teija Jóhannes postula höfund ]>ess, kannast þó við, að það sé
eitthvert hið mesta og göfugasta verk, sem mannlegr andi hefir
framleitt. þeir kannast allir við, að aldrei hafi nokkrum
rithöfundi tekizfc að lýsa sögulegum athurðum eða eðiiseinkunn-
um einstakra manna með meiri nákvæmui en þar er gjörfc. Og
enn fremr játa þeir, að enginn haíi enn tekið höfundi rifcs þessa
frarn í heilagri djúpskyggni, einföldu og látlausu orðalagi eða
háum hugsunum. Höfundrinn hlýtr að sjálfsögðu að hafa ver-
ið einhver einkennilegasti og háfleygasti andi, sem mannkyns-
sagan veit af að segja; og svo ætti þessi stjarna af fyrstu stœrð
að hafa tindrað á söguhimni annarrar aldar án þess nokkur
maðr tœki eftir henni og án þess að hún léti nokkrar aðrar
menjar eftir sig en þetta eina rit? Yér þekkjum fremstu menn-
ina og beztu rithöfundana á tímabilinu næst á eftir postu'ia-
öldimi: Klemens, Jústínus píslarvott, Polykarp, Ignatíus, o. fl,
Vér eigum að nokkruleyti rit þeirra enn þáog metum þau mik-
ils. En eins og pvramídarnir á Egyptalandi gnæfa upp yflr
kofa fellak-annsL, sem búa þar á sama svæðinu, eins rís hið um-
rœdda guðspjall langt um hærra en rit þessara manna, sem,
enda þótt í bezta tilgangi sé rituð, öll eru fremr laklega af hendi
leyst. Er hugsanlegt, að annað eins há-gáfað mikilmenni hefði
ekki tekið neinn þátt í hinni áköfu andlegu baráttu sinnar
tíðar, hefði alla æfi haldið áfram að vera hinn mikli óþekkti
andi mitfc á meðal allra kirkjufeðranna og safnaðanna, sem voru
í kringum hann, og að svo hefði rifc hans — enginn veifc hve nær
eða hvernig — allt í einu kotnið fram úr myrkrinu og eftir
samkomulagi rnilli biskupa og safnaða verið eignað Jóhannesi
posfcula? Slík ímyndan er þvert á móti öllum sögulegum
líkindum.
Hvað er það þá, sem fœrt er fram til stuðnings þessari
ímyndan, að hið uinrœdda guðspjall sé ekki eftir Jóhannes?
það er sagfc, að Jóhannes, sem samkvæmt því, er frú sé skýrfc
í 2. kap. Galafcabréfsins, hafi andspænis Páli varið gildi hins