Sameiningin - 01.06.1894, Síða 2
—50
dýrar perlur skína;
lieíir svo á huldu
herrann d(5ma sína. —
þannig þitt er ráð.
4. þín vernd er eins og vængjashjól,
er vermir hlýtt, þótt ekki skíni sól.
Atlivarf unginn lieíir
undir vængnum þýða.
GriSastað svo gefr,
guö, þín höndin blíða. —
þannig þín er vernd.
5. þín dýrð er eins og ljóstær lind;
þar ijómar skær og fögr himins mynd.
Lífs í lindum tærum
ijiifan teyg vér fáum.
Ljóss í ljóma skærum
ijósið þitt vér sjáum.—
þannig þín er dýrð.
t
Dr. Williain Alfred PASSAYANT, hinn mikli og ágæti
starfsmaðr drottins, er látinn.
Hann andaðist að heimili sínu í Pittsburgh, Pennsylvaníu,
sunnudagskvöldið 3. þessa mánaðar.
Dr. Passavant hafði um langan tíma skinið á söguhimni
lútersku kirkjunnar eins og stjarna af fyrstu stœrð.
Hann var fœddr í smábœnum Zelienople í Pennsylvaníu 9.
Okt. 1821 og var þannig á 73. árinu, er hann andaðist. Foreldr-
ar hans voru lúterskir, af gamalli ILúgonotta-ætt. Uppeldi það,
er hann fékk, studdi að því, að kristindómrinn varð honum þeg-
ar í œsku hjartans málefni. Og snemrna ásetti hann sér með
guðs hjálp að verða sinni eigin göfugu kirkju, lútersku kirkj-
unni, að öllu því liði, sem liann gæti. Hann gekk á skóiaþann,
er Jefferson College heitir, þar í Pennsylvanía-ríkinu og útskrifað-
J