Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1894, Page 3

Sameiningin - 01.06.1894, Page 3
—51 ist þaðan 1840. Síðan byrjaði bann guðfrreðisnám og útskrif- aðist fi-á hinum lúterska guðfrœðisskóla í Gettysburg 1842; vann svo um liríð, samkvæmt umboði frá lúterskri synódu þar austr frá, að prédikarastarfi óvígðr. Arið 1844 prestvígðist liann til safnaðar eins („Fyrstu lútersku kirlrju") í Pittsburgh ; liélt hann því prestsembætti í ellefu ár, og hafði prestskaparstarf hans bæði mikinn og góðan árangr. En hið kirkjulega liirðis- starf hans náði brátt langt út fyrir Pittsburgh-söfnuðinn ; hagr kirkjunnar í heild sinni í nútíðinni og framtíðinni lá hinurn kærleiksríka manni mjög á hjarta, og eftir ]rví sem árin liðu varð hin kristilega og kirkjulega framkvæmdarsemi hans æ víð- tœkari. í vestr-hluta Pennsylvanía-ríkis voru mjög margir lút- erskir söfnuðir, en samband var lítið sem ekkert milli þeirra og sameiginleg kirkjuleg vinna því cngin, þangað til Passavant tók til að vinna að því, að þar kœmist fólagsleg samcining á. þann- ig varð liin lúterska Pittsburgh-sýnóda til árið 1845; heíir ]>að felag síðan skarað fram úr í því að grundvalla lúterska söfnuði utan sinna endimarka og senda út trúboða í allar áttir. Passa- vant var um langan tíma moð heiðri og sóma ýmist forseti eða skrifari eða missíóns-formaðr í þessu félagi. Suðr í Texas er enskt lúterskt kirkjufélag, som heitir Texas-sýnódas, og annað samkyns í Canada austr frá; urðu bæði þau félög til fyrir miss- íónsframkvæmdir Pittsburgh-sýnódunnai’. Árið 1846 sendi Pittsburgh-sýnódan Passavant sem fulltrúa sinn á nokkurskonar kirkjuþing, sem hið prótestantiska sam- bandsfélag, crEvangelical Alliance heitir, hélt í London á Eng- landi. Lítilfjörlegt atvik kom fyrir meðan Passavant dvaldi þar í höfuðborg hins brezka ríkis, scm varð orsölc til þess, að hann tók til að vinna að því að koma á fót kristilegum lílcnar- stofnunum fyrir kirkjuna. Snörp regnskúr kom yfir hann á götu einni þar í bœnum. Hann leitaði inn í fordyri byggingar einnar til að standa þar af sér skúrina. Og er hann litaðist þar um, sá hann á spjaldi yfir dyrunum, að þetta var munaðarleys- ingjaheimili. Spurði hann sig svo fyrir, hvernig á stofnan þess- ari stœði, og fékk leyfi til að kynna sór allt fyrirkomulagið inn- anhúss. Gyðingr einn liafði sett stofnanina á fót og helgað hana minning konu sinnar látinnar. Fannst Passavant mikið um, og varð út af þessu sú ásetningr fastr í huga hans, að grund. L

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.