Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1894, Síða 6

Sameiningin - 01.06.1894, Síða 6
drætti milli hinna ýmsu flokka innan lútersku kirk junnar vildi hann eyða. Hann var sannr friSarpostuli, hvar sem hann kom fram; dró því ávallt í blaði sínu allt það gott fram, sem hann vissi af hjá hverri einustu deild kirkju sinnar, hvort sein þær í einstökum trúmálaatriðum greindi ineira eSa ininna á við þann fiokkinn, sem hann sjálfr tillieyrði. Enda munu fá stórmenni kirkjunnar hafa náð öðru eins trausti ogannarri eins elsku frá almenningi víðsvegar um land eins og hann. þá hefir dr. Passavant ótrauðlega unnið að menntainálum kirkjunnar. Mcð hjáip auðugs vinar grundvallaði hann árið 1867 Thiel College í Greenville, Pa.; byrjaði það scm akademí í fremr smáum stýl í bœnum Phillipsburgh, en var 4 árum síðar flutt í bœ þann, þar sem það hefir síðan verið. Akademí í Greens- burg og annað í Zelienople komusþ og á fót að miklu leyti fyrir framkvæmdir hans. En sérstaldega er að minnast menntastofn- unar þeirrar, sem hann eftir margra ára vinnu fékk grundvall- að seinast á æfi sinni. það er hinn lúterski prestaskóli í Chica- go, sem fyrir að eins þrem árum hóí starfsemi sína, en síðar hefir fengið svo mikinn vöxt og viðgang og vafalaust í framtíðinni hefir ákaflega mikla þýðing fyrir kirkju vora víðsvegar uin heimsúlfu þessa. A síðast liðnu vori útskrifuðust 30 menn frá skóla þessum. í fyrra komu, eins og kunnugt er, tveir Islend- ingar þaðan, sem nú eru prestar í hinu litla kirkjufélagi voru. Árið 1845 kvæntist Passavant Elízu Walters frá Baltimore, scm litír mann sinn. Börn þeirra eru 7 á lífi. Yfirmaðr missí- ónsmálanna í Generál Covncil er einn af sonum þeirra, stór- merkr maðr. — Höfuðbygging Chicago-skólans heitir Eliza Ilail í höfuðið á Mrs. Passavant. Var það nafn tekið upp Pass- avant og konu hans til hoiðrs án þess þau vissu af. Enginn maðr þekkti eins vel allar ástœður lútersku kirkj- unnar eins og dr. Passavant, og enginn breiddi sig eins í tru og kærleik út yfir liin einstöku brot hennar, hina ýinsu luterku flokka með hinu mismunanda þjóðerni. Kirkjuíelag vort naut kærleiks hans og fyrirbœna, og höfum vér lúterskir íslending- ar, „fáir, fátœkir, smáir", í frumbýlingsskaparbaráttu vorri hér í latidinu engan jafnhlýjau og tryggan vin cignazt eins og hann. þess þarf varla að geta, að hann áleit það lífsspursmál fyrir þjóð-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.