Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1894, Page 7

Sameiningin - 01.06.1894, Page 7
—55— flokk íslendinga, að kirkjufélag vort fengi komiö upp hinni fyrirhuguSu skólastofnan sinni. Af hinum mörgu einstaklinguin, sem persónulega ástœSu hafa til að minnast dr. Passavants með lotningarfullu þakklæti, cr ritstjóri Sameiningarinnar einn. þó að vér sæjum hann aldrei í þessu lífi, fórum vér sannarlega ekki varhluta af kær- leik hans. Kom það einkum fram meðan vér áttum erviðast í undangengnum sjúkdómi vorum. Hann bar þá umhyggju fyr- ir lífl voru eins og faðir, og kom þar auðvitað fram kærleikr hans til hins veikaog stríðanda kirkjufélags vors og þjóðflokks- ins íslenzka yfir höfuð. -- <■».,. r, ' ■_m ---— SKUGGINN. jrá er njósnarmennirnir, er að tilhlutan Mósesar voru send- ir til Kanaanslands úr eyðimörkinni austr frá Jórdan og Hauða hafinu, voru aftr komnir til herbúða ísraelsmanna, var spunninn upp sá orðrómr, sein í einni svipan breiddist út meðal almennings, að Kanaansinenn, sem njósnarmounirnir höfðu séð, væri svo voðalegar persónur, að ísraelsmönnum myndi bráðr bani búinn, ef þeir kœmist inn í land þeirra. Tóku þeir þá að mögla, eins og fólk einatt gjörir gagnvart leiðtogum sínum, ef einhver ný hætta verðr sýnileg. Og svo rammt kvað að þessu, að aimenningr ísraels ætlaði að grýta þá Móses í hel fyrir það að vera að leiða þá út í þennan voða, og þótti nú ekkert annað fyrir hendi en að hverfa aftr til Egyptalands. ])á tóku þeir Jósúa og Kaleb, höfuðmennirnir úr hópi þeirra, er landið höfðu skoðað, til máls í því skyni að koma viti fyrir lýðinn. Og meðal annars, sem þeir þá tóku fram Kanaansmönnum viðvíkj- anda, til þess að draga úr hræðslu ísraelsmanna við þá, var þetta: „Skugginn þeirra er frá þeim vikinn '. þessi orð standa reynd- ar ekki í íslenzku biblíunni, heldr hetír í þeirra stað verið sett: „Vikin er frá þeiin þeirra vörn“ (4. Mós. 14, 9), og er á iíkan liátt vikið frá orðalagi frumtextans í vanalegum bibiíuþýðing- um á öðruin tungumálum. Biblíu])ýðendrnir hafa hugsað, að ahnennum lesendum myndi skiljanlegra, ef þetta væri orðað

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.