Sameiningin - 01.06.1894, Page 16
af heilögutn anda. þaS lcom frá orSinu, sem flutti þann
boöskap, að gjörvöll liin synduga kynslóð mannkynsins hefði
eignazt guðlegan endrlausnara, þar sem Jesús Kristr væri, hinn
krossfesti og upprisni.
Og orðinu kristilega, postullega, fylgir sama yfirnáttúrlega
afiið enn. það kemr fram í hvert skifti, sem þessu orði er við-
taka veitt af mannshjartanu.
þvílíkt blessuð ytirnáttúrlegt undra-afl, sem til syndugs og
sorgum hlaðins mannshjartans getr æfinlega komið frá orðinu
drottins!
Séra Steingr. N. forláksson, sem dvali'ð hefir í Noregi síðan í haust ásamt-konu
sinni og börnum, er nú nýkominn aftr hingaS vestr.
Hr. Sigrbjörn Sigrjónsson, l64 Kate St., sendir út ,,Sameininguna“.
peir, sem í skuld standa við SAMEININGHNA, gjöri svo vel að borga ]>á skuld
ina. Féhirðir blaðsins cr hr. Jón Blöndal, 545 William Ave.
IvVITTANIR: Tii bókasafnsins frá séra Birni B. Jónssyni $15.00, Stefáni
Gunnarssyni (Wpg) $0,50, og Jóhönnu Marteins (Wpg) $0,50. Til skólans frá Olafi
Nordal í Selkirk $1.00.
Lexíur fyrir sunnudagsskólann; þriðji ársfjórðungr 1894.
6. lexía, sunnud. 5. Ágúst: Skírn Jesú: Mark. 1, 1—11.
7. lexía, sunnud. 12. Ágúst: Freisting Jesús: Matt. 4, I—11.
8. lexía, sunnud. 19. Ágúst: Fyrstu lærisveinar Jesú: Jóh. 1, 35—49.
9.1exía, sunnud. 26. Ágúst: Fyrsta kraftaverk Jesú: Jóh. 2, 1—11.
Biblían og nýjatestamentið er til kaups hjá ritstjóra Sam.
ISJlfold, lang-stœrsta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar
í Ameríku $1.50. W, H, Pálsson, 618 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr.
Suilliailfara hafa W. H, Pálsson 618 Elgin Ave., Winnipeg,, Sigfús Berg-
mann, Garðar, N.D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. fhverjublaði
mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar.
,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00
árg.; greiðist fyrir fram. — Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg,
Manitoba, Canada,—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), PállS.Bardal, Friðrik I.
Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, N. Stgr. porláksson, Magnús Pálsson,Jón Blendal,
PRENTSMIDJA LÖGIJERGS — WINNIPEG.