Sameiningin - 01.04.1895, Blaðsíða 1
mni'ti'iingin.
MátiAidarrit til stuð'nings lcirlcju og Tcristindómi íslendinga,
gefið' út af hinu ev. lú.t. kirkjufélagi ísl. i Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓN BJARNASON.
10. árg. WINNIPEG, APRÍL 1895. Nr. 2.
50. Davíðs sálmr.
Kftir béra Valdemar Briem.
(Lag: Eg liii’ og cg vcit, hvc 13ng cr mín bic).)
1. Guð drottinn, liann kallar í hiuminmn liátt,
svo heyrist um veraldir allar.
Frá uppruna sólar á austrloft blátt
unz aftr liún sígr í vestrinu lágt
hinn alvaldi, eilífi kallar.
2. Hann talar í vindanna’ og vatnauna nið
og voldugum þrumunnar rðini,
í friðsælum vorblæ 0" fuiilanna kliö,
en fegrst þó talar hanu rnennina við
frá Síon með hcilögum hljómi.
•'í. IPann kallar til himinsins liátt yfir jörð,
og himnarnir fagnandi svara;
liann kallar til mannanna: „Kom ];ú, míu lijörð,
ó, kom þú og hald þína sáttmálagjörð,
en þó inega fórnirnar fara“.
4. „Eg þarf cigi fórnanna mannanna með,
sem iniklar á veraldar álfur ;