Sameiningin - 01.04.1895, Blaðsíða 4
-20-
ar undir stól af alveg sömu ástœðu: því það má óhætt fullyrða,
að ekki sé eitt einasta kristindómsorð til í hinum heilögu ritn-
ingum, sein ekki heíir einhvern tíma af íleiri eða færri mönn-
um utan eSa innan kristninnar veriS misskiliS og rangfœrt,
dregið fram til þess að leiða menn í villu, hurtu frá aSalsann-
indurn sáluiijálparinnar. „Gjörið þetta í mína minning“, segir
frelsarinn. það er alveg vafalaust, að kvöldmáltíöin á að vera
heilög atliöfn, sakrament, til endrminningar um hinn krossfesta
guðs son, mannkynsfrelsarann. En sú endrminning á ekki aS
vera endrminning um Jesúm Krist dáinn og burt frá oss far-
inn, á sama liátt og vór við og við lioldum hátíðir til aS minnast
þeirra eða þeirra stórmenna mannkynssögunnar, sem innan
lengri eða skemmri tíma eru hnignir til moldar, eða á sama hátt
og vér geymum hjá oss ýmsa menjagripi frá látnum ástvinum
vorum og tökum þá öðruhverju fram til þakklátrar, angrblíðrar
endrminningar urn það, hvað mikið vér áttum í þeim meðan
þeir lifðu, og hvað raikið vér misstum með þeirn, þegar þeir dóu.
Margir geyina heima hjá sér rnynd af einhverjum ástkærum
vini eða vandamanni, sem dauðinn heíir tekið frá þeim ein-
hverntíma í liðinni tíð. Sú mynd er, eSa á aS minnsta kosti aS
vera, þeim sömu rnönnum heilög, því við hana eru knýttar svo
margar sælar og blessaöar endrminningar, sem þeir ekki fyrir
neinn mun vilja aS deyi út í sálum sínum. En sú endrminning
um Jesúm, sem kvöldmáltíSin að vilja lians sjálfs á að lialda
á lofti, er allt annars eölis en slíkar endrminningar um látna
ástvini. Kvöldmáltíðin á að minna alla kristna menn á frels-
arann, elcki sem látinn og burt frá þeim farinn, heldr sem lif-
anda og hjá þeim veranda; ekki sem fjarlægan, heldr sem na-
lægan; ekki sem innilokaðan inni í ríki liinna dauðu, heldr
sem hinn allsstaðar nálæga guðlega frelsara, hann, sem í eigm
lifandi kæríeikspersónu er með sínum lærisveinum, hvar sem
þeir eru staddir í sorg eða gieði lífs þessa, allt til enda verald-
arinnar. þegar vinir vorir, sem nú liggja að líkamanum til í
sinni gröf, lokuöu augum sínum í dauðanum, þá voru þeir um
ieið virkilega burt frá oss teknir; vér misstum við dauða þeirra
návistar þeirra, og í þessu lífi getum vér að eins látið þá lifa
hjá oss í endrminningunni, og cr þáð í sannleika grátlega lítil
eign í samanburði við það, sem vér áttum í lífi þeirra mcSan