Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1895, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.12.1895, Blaðsíða 10
154— gramtni hans. Offc hefi eg nú í síSusfcu tíS minnt ySr á þetta sálmsupphaf: „ Eg horfi yfir hafiS og hefi úfc af því skoraS á yðr að lífca út til hafs,—renna augum yðar úfc yfir hafið í marg- breyfcilegum skilningi. Og þegar eg virði fyrir mér prédikunar- textann frelsarans og prógramrnið hans, þá blasir sfcrax við minni sálarsjón eifcfc œgilegfc úfchaf í hinni jarðnesku ’neimsfcil- veru, sem eg þi líka bendi yðr á og bið yðr að athuga með mér. það er öll hin margfalda mannlifsneyð í heiminum. Hin líkam- lega neyð og hin andlega neyð. öll bágindin og allfc inótlætið, sem menn í öllum áttum—ungir og gamlir, ríkir og fáfcœkir— liggja undir, Allar kvalirnar og sorgirnar og syndirnar, sem þetta vesalings mannlega líf hér í fcímanum hefir til brunns að bera. það er svo mikið fcil af Öllu þessu, hvar sem maðr er staddr og hvert sem maðr lífcr í hinum jarðneska mannheim- inum, að það má með fyllsta rétfci kalla það haf,—mótlætisins og ranglætisins haf. Óyfirsjáanlegt, œgilegfc, grátlegfc úthaf af sársauka og sorgum og syndum. það er dagsanna, sem skáldið eifct íslenzka, Kristjún Jónsson, segir: „ Alls staðar er harmr og alls sfcaðar er böl, alls staðar er söknuðr, fcáraföll og kvöl.“ Og hefði það skáld borið gler guðlegrar opinberunar fyrir augu sér, sjónauka hins heilaga guðs orðs, þá myndi hann hafa séð enn þá miklu meira af mannlífsbölinu. því þegar þefcfca skáld er að hugsa um mótlæti og neyð mannlifsins, j;á tekr hann ekki nema mjög lífcið tillifc til þess, sem einmitfc er brennipunktr- inn í öllu þessu böli,—syndarinnar. Hann leiddi hana að mestu levfci hjá sér. Hann tók nærri því eingöngu fcillit til þess böls, sem er á yfirborðinu, enda kemsfc hann svo að orði í áframhald- inu af því, sem þegar var fcil fœrfc: „ Skilið eigi hjarfcað vor skammsýni fær, né skyggnzfc inn I hið hulda, sem nokkuð er fjær." þvílíkt ógurlegt úthaf, mannlífsbölið, þegar syndin í öllum hennar óendanlega margbreytilegleik er tekin með í reikning- inn ! þegan hugsandi maðr, maðr, sem eignazfc hefir nokkra verulega lífsreynslu og horfir á mannheiminn jarðneska með al- opnum augum, vill fara að syngja fagnaðarsöng yfir tilverunni, þá gefcr hann það ekki nema allra snöggvasfc í bili, augnablik og augnablik í senn. því hann minnist þess óðar, að

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.