Sameiningin - 01.12.1895, Blaðsíða 14
—158—
menn á það.aS þeir ætti æfinlega að vera á undan títnanutn. Gat
þess.aS kenning trúar vorrar gæfi kristnum mönnutn hina sterk-
ustu hvöt til þess, setn fengizt gæti. En gat þess jafnt'ramt, að
vér myndutn yfir höfuð með auðmýking verða að játa, að vér
stœöum mjögbAglega í þvi tilliti. Værum tiestir eða allir sorg-
lega á eftir tímanum með hin fyrir settu skyldustörf vor. En
þá skal eg nú að ending minna á nokkuð, sem getr verið til
huggunar. þó að v é r séum á eftir tímanum, þá er f r e 1 s-
a r i n n allt af á undan tímanum með sína náð og fyrirgefning
og frelsi og líf til syndugra manna. Hann köm með kærleikann
sinn allan til mannheimsins forðum meðan mennirnir enn þá
voru óvinir hans. 0g hann hefir æfinlega verið kominn til
mannanna í fylling sins kærleika áðr en þeir höfðu vit eða mátt
til að rétta biðjandi hendr til himins. Og hann býðr enn þá
sfna náð og sitt frelsi fram öllum hiuum fjötruðu bandingjum í
myrkvastofu syndarinnar. Hann boðar öllum, að hið þóknan-
lega ír drottins, nýár náðarinnar, hið guðlega júbílár frelsisins,
sé komið og hann vill gefa hverri einustu sát þetta blesssða
fagnaðarár, flytja það fyrir sinn licilagan anda inn í líf allra.
Meðtakið allir það nýja náðarár, og hlakkið svo allirí Jesúnafni
til jólanna hér í skammdeginu jarðneska og jólanna hinum
megin í hinu bjarta langdegi á landi oilífðarinnar.
Stjarnan.
Eftir SigurS /. fóhannesson.
(Lag eftir F. W. Pederscn,)
1. Enn Ijómar skært í austr-átt 3. Af fyrstu stœrð er stjarna sú>
hin undr fagra stjarna, já, stœrri en hinar allar.
er flutti líf og Ijós og mátt Hún að eins sést í traustri trú,
er tál þó margr kallar.
4. Sústjarnasé vort leiðarljós
í lífi jafnt sem dauða,
svo öðlast megum eillft hrós
og engra kennum nauða.
og líkn til heimsins barna.
2. þótt ýmsum hylji efaský
það undr-Ijósið bjarta,
hún ljómar æ sem ársól hlý
með yl í trúarhjarta.
BANN GEGN GUÐLASTI.
Yfir-póstmeistarinn í Canada hefir neitað liinu alrœmda
vantrúar- og guðleysis-blaði „Truth Sccker", sem út korur I Now