Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1895, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.12.1895, Blaðsíða 3
—147— fyrirkomulag jarteikna fyrir sér þa lexíu Linnar kristilegu trúarspeki, sem brýnir fyrir lærisveinum drottins þá heilögu skyldu, að standa sí og æ á verði og vaka yfir sjálfum sér, gjör- vöilu Hfi sínu, vaka með ijós hinnar guðlegu opinberunar í liöndum sér, vaka þannig, að þeir æfinlega sé ferðbúnir héðan burt úr tunanum inn í eilífðina, búnir að ráðstafa húsi sínu otr hiarta sínu, hvenær sem burtfararkallið kemr til þeirra, búnir þá að atijúka sínu œðsta ætlunarverki hér í tímanum, fyrirfranr gengnir inn í nýár eilífðarinnar áðr en það í raun og veru rennr upp fyrir þeim. þeir menn allir, sem á þennan hátt vaka yfir sjálfum sér og út af þessari vöku eru á hverii stundu ferðbúnir inn í eilífðina, veiða þar með rétt eins og að sjálf sögðu á undan tímauum með hin einstöku hlutverk lífsins. Eða ef þeir íreynd- inni ekki verða á undan tímanum með sérhvað eina, er drottinn hetir falið þeim á hendr, sem reyndar yfir höfuð má ganga út frá sökum hins mannlega ófullkomleika.er vitanlega allt af fylgir mönnunum, þá er það þó undir öllum kringumstœðum nmrkið og miðið, sem líf allra sannkristinna manna stefnir að. Og eitt er alveg víst, að af öllum þeim andlegu öfium, sein komið hafa fram í sögu mannkynsins, frá því fyrst er hún hófst hér í tím- anum allt fram á þennan dag, er ekkert, sein hleypt hafi slíkum hraða í mannlegt starfslíf, líf þjóða og einstaklinga, eins og ein- mitt kristindómrinn. Engir menn haft eins sterka livöt til þess að verða ekki á eftir tímanum, heldr fylgjast með tímanuin og jafnvel—sem sagt—verða á undan tímanum með lífið sitt og skyldustörfin sín, eins og þeir, sem með lífi og sál hafa verið lærisveinar mannkynsfrelsarans Jesú Krists. þetta er í alla staði eðlilegt og skiljanlegt. það er svo langtum meira og stór- kostlegra og víðtœkara hlutverk, sem mönnum cr fyrir sett í þessu jarðneska lífi eftir kenning kristindómsins heldr en eftir allri annarri lífsspeki eða fyrirmælum allra annarra trúar- bragða. Svo miklu meiri ábyrgð, sem lífi hvers einasta manns hér í tímanum fylgir, eftir því, sem oss er opinberað í guðs orði heilagrar ritningar, heldr en eftir öllum öðrum kenningum. það er svo óendanlega viðrhlutamikið—eftir því, sem trúarorð kristindómsins kennir—, að mœta drottni himins og jarðar í eilífðinni, hafandi annaðhvort alls ckki lireift hendi við hlut- verki því, er luanui hér I lííi hafði af honuui sjálfuiu veriö fyrir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.