Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1899, Page 1

Sameiningin - 01.05.1899, Page 1
ami'umigk Múnaðarrit til stuðnings kirlcju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheimi. KITSTJÓRI JÓN BJAJiNASON. 14. árg. WINNIPEG, MAÍ 1899. Nr. 3- Sálmr eftir John Henry Newman. ÞýSingin ísl. eftir Jón Runólfsson. 1. Skín, ljósið náöar, myrkrin grúfa grimm, æ, lýs mér leiS, og langt er heim, en nóttin niða-dimm, æ, lýs mér leiö; um fjarlægö hulda hirði’ eg þó ei neitt, ef, herra, leiðir þú mig fótmál eitt. 2. Eg ungr var, og eigi bað, að þú mér lýstir leið; eg hugðist einfœr þá, en þig bið nú mér lýsa leið. Æ, gleym því, hversu gálaus mjög eg var, hve glys og dramb mig ofrliði bar. 3. Eg veit, sem fyrr þú blessar lífs míns leið og lýsir mér í þrautum enn, í jökulnepju og neyð, unz nóttin þver og við mér brosa engil-andlit blíö, gem elskað hef’ eg lengi’, en misst um hríð.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.