Sameiningin - 01.09.1899, Blaðsíða 16
112
prestur í nefnd, er stóS fyrir þjóSminningardags-hátíSarhaldi.
Og svo auglýsir nefndin hátíS þessa mjög hátíðlega í blöSun-
um og aS hún skuli haldin á sunnudag!
Og þaS er vissulega óþarft,a5 biöja um meiri lög og laga-
þras, en nú er þegar til, heldur ætti aS biSja um meiri lög-
hlýSni, meira af lifandi kristindómi, sem á málfrelsi og at-
kvæSisrétt í daglegu lífi manna,-—um þaS ættu allirgóSir menn
aS biSja fyrir þjóS vora og alt líf hennar, heima og hér vestra.
------------------------
Ný forleggjara-stofnan er komin á fót í Pittsburg, Pennsylvanía-
Hún nefnist ,,The Amerioan Lutberan Publication Board“, og er undii'
stjórn Missouri-sýnódunnar, binnar ensku. Er það ungt og lítið kirkju-
félag, sem hefir vaxið út úr hinni alþektu Missouri-sýnódu, þýzku, og
fylgir barnið algjörlega stefnu móður sinnar. Þessi forleggjara-stofn-
an gefur út eingöngu enskar bækur og blöð. ,,Sam. ‘ hefir verið sent,
sem sýnishorn, 25 smárit um lúterska trúfræði, eitt atriði tekið fyrir í
hverju riti, framsett þannig, að almenningur getihaft gagnaf því. Enn-
fremur hefir oss verið send gjörðabók síðasta kirkjuþings Missouri-sýn-
ódunnar ensku, vel prentuð og failega útlítandi. Á tvent virðist þetta
þing hafa lagt sérstaka áherzlu: enska tungu sem framtíðarmál, og safn-
aðarskóla í hverjum söfnuði, þar sem kristindómurinn sé kendur börn-
um ásamt öðrum námsgreinum.
í kirkjuþings-tíðindunum í síðasta biaði, í uppástungu séra Björns
B. Jónssonar í sálmabókarmálinu, hafa,af vangá, á eftir orðinu, „kirkju-
athafnaformum“, fallið burt þessi orð: ,,og með söngnótum við sálm-
ana.“ Þetta eru lesendur ,,Sam.“ beðnir að athuga.
„EIMREIÐIN", eitt fjölbre.vttasta og skemtilegasta tímaritið á ís-
lenzku. Bitgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Yerð 40 cts. hvert hefti
Eæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann o. fl.
,,KENNARINN“, mánaðarrit til notkunar við kristindómsfrœðslu barna í sunnu-
dagsskólum og heimahúsum; kernur út í Minneota, Minn. Argangurinn, 12 nr.,
kostar að eins 50 cts. Ritstjóri séra Björn B. Jónsson. Útg. S. Th. Westdal.
,ÍSAFOLU“, lang-mesta blaðið á íslandi, kemur út tvisvar í viku alt árið; kostar
í Ameríku $1.50. Halldór S. Bardal, 181 King St„ Winnipeg, er útsölumaðr.
„VERÐI LJÓS !“— hið kirkjulega mánaðarrit feirra séra Jóns Ilelgasonar, séra
Sigurðar P. Sívertsens og Haralds Níelssonar í Reykjavík — til sölu í bókaverzlan
Halldórs S. Bardals í Winnipeg og kostar 60 cts.
„SAMEININGIN" kemur út mánaðarlega,12 nr. á ári. Verð i Vesturheimi: $1.00
árg,; greiðist fyrirfram, —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba,
Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.Blöndal,
Rúnólfur Marteinsson og Jónas A. Sigurðsson.
PRENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.