Sameiningin - 01.12.1902, Síða 1
Mánaðarrit til stuð'nings hirkju og kristindómi íslendinga■
gcfið út af hinu ev. lút. Jcirkjufélagi fsl. í Vestrheimi.
KITSTJÓRI JÓy BJAIiJSfASON.
17. árg. WINNIPEG, DESEMBER 1902. nr. 10.
Tvenn ný jólaljóð
eftir séra Steindór Briem.
/.
(Laií: f dag eitt blessað barnið er.)
1. Kom blessuö til vor, blíða nótt,
þú bjarta, fagra’ og skæra!
Þú rennr upp svo hœgt og hljótt
oss hita’ og ljós að fœra.
Já, ljós af himni ljómar nú
urn land og haf og sveit og bú
og þorp og bœ og borgir.
Nú er í hverju húsi bjart;
nú hörfar burtu myrkrið svart ;
nú sefast allar sorgir.
2. Nú eru jól unr alla jörð
á alls kyns tungumálum;
nú greinist líka herrans hjörð
frá heiðnum manna sálum.
Þeitn trúuðu’ er í hjarta heitt,
en hinir finna ekki neitt,
er guð á himnum hata.
Þeir hátíö enga halda’ í kvöld,
því hjörtun eru dauð og köld.
,,Mein þeim, í myrkr rata. “
3. En þótt eg ætti allan heim
og auðlegð hans og gengi,