Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1902, Page 12

Sameiningin - 01.12.1902, Page 12
156 Foreldri! biöjiö meö Önnu, og beriö börnin, sem guð gaf yör, til guös, og ,,ljáiö honum þau alla æfi“, eins og hún komst aö oröi. Ekkert er svo dýrmætt, að það sé of gott til að gefa guði. Guð faðir gaf oss soninn sinn ; gefum guði syni vora. Synir! gangið í samfélag og samvinnu með syni guðs til að frelsa synduga menn og yðr sjálfa frá glötun. Ó, himneski faðir! Heyr þú fyrirbœnir vorar fyrir kirkjunni vorri vestr-íslenzku : ,,Æ(i bœt hennar þungbært mœðu-mein og margan þinn slíkan lærisvein sem Jóhannes, —hennar sorg að sefa,— í sonar stað henni virztu gefa. ‘ ‘ I Jesú nafni. Amen. Ilvers þarf bandalagið helzt? Kitgjftrn eftir I. J., lesin á banJalagsþingi aÖ GarÖar, N.-I>., 27. Jrtní síftastl. Aðr en þessari spurning er svarað finnst mér nauðsynlegt að gjöra sér grein fyrir því, hver er eða ætti að vera aðal-til- gangr þessa litla félagskapar; því fyrsta skilyrðið fyrir því, að nokkurt félag geti lifað og þroskazt, er að það hafi eitthvert ákveðið markmið og allt starf þess stefni að því. Hver er þá aðal-tilgangr bandalagsins ? Fyrst og fremst það, eftir því sem mér skilst, að aðstoða kirkjuna og sunnu- dagsskólann í því að halda unglingunum við kirkju sína og gjöra þá að lifandi og starfandi meðlimum hennar. Banda- lagið ætti því sífellt að hafa það hugfast, að það er ekki sjálf- stœtt félag út af fyrir sig, heldr lítil grein af söfnuði sínum. Byrðar safnaðarins ætti bandalagiö aö gjöra að sínum byrðum og velgengni hans að sínu ánœgjuefni. Hvað verðr nú gjört til þess að samvinna geti tekizt meö kirkjunni og bandalaginu ? Báðir málspartar verða að leggja til sinn skerf. Bandalagið verör svo sem þegar er sagt að taka þátt í starfi og kjörum safnaðarins—með því að styðja að kirkjugöngu, meðal annars og allra helzt með því að gefa þar sjálft gott eftirdœmi; hafa það um hönd á fundum sín-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.