Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1902, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.12.1902, Blaðsíða 16
menntamálaíundunum. Um skemmtifundina þarf ekkert aö segja. Þeir eru ef til vill bezt sóttir af öllum fundum vorum, hvort sem þaö er nafninu að þakka eða einhverju öðru. En oft hafa menn fundið til þess, að þetta er þvert á móti með trúmálafundina. I þeim bandalögum, sem eg þekki nokkuð til, eru þeir yfirleitt lakast sóttir. Hver er ástœöan? og hvað er unnt að gjöra til að bœta úr því ? Eg ætla ekki að reyna til að svara því, en vonast til þess af einhverjum öðrum mér fœrari. —------<—------------- TIIM ILLUSTRATED 110ME JOUltNAL cr enn á ferðinni — ináu- aðarritið, sem Louis Lange Publishing Co. í St. Louis, Mo., gefr út. Það er nú sjö ára, og ávallt jafn-vandað baeði að efni og ytra frágangi. Efnið er mjög margbreytilegt, og undantekniugarlaust ræðr þar kristilegr trúarandi. Mynd- irnar margar og prýðilegar — af merkum mönnum samtíðarinnar eða fyrri alda, húsum, bcejum, stöðum o.s.frv. Argangsverðið er að eins $1.00. Jóla- blað þessa árs kemr með hér um bil 70 myndir, þar af fjórar, sem taka yfir heil- ar—stórar—blaðsíður. Úr því blaði er þýdd greinin í þessu nr.i ,,Sam. “ um Betlehem.— Sem flestir landar vorir, er skilja ensku, ætti að vera kaupendr og lesendr þessa ágæta tímarits. GJAFIR f SKÓLASJÓÐ [úr Breiðuvikr-söfn. í N.-Isl.]: Stefán Þórarins- son, $4; Baldvin Jónsson, Mart. Jónsson og Jón Hildibrandsson, $1 hver; Jón Björnss., Sigrsteinn Halldórss.. Björn J. Skaftason, Þorgerðr Jónsd. og Mrs. Sigr. Oddleifsson, 25 cent. hvert. — Samtals $8.25. TIL SAFNAÐA KIRKJ UFÉLAGSINS. Eg vil leyfa mér að benda söfnuðum kirkjufélagsins á tvær samþykktir, er gjörðar voru á síðasta kirkjuþingi: n ,,Að skýrslur þær, sem söfnuðirnir eiga árlega að senda skrifara kirkjufélagsins, sé bundnar við almanaksárið og sendist skrifara f y rir 1. Janúar árhvert." 2) ,,Að skrifarahverssafnaðar í kirkju- félagínu sé gjört að skyldu að tilkynna skrifara kirkjufélagsins nöfn og pósthús embættismanna safnaðarins undir eins eftir hvern safnaðar-ársfund. “ — Með tilliti til þessa skora eg bróðurlega á skrifarana í öllum söfnuðum kirkjufélags- ins, að tilkynna mér TAFARLAUST nöfn embaittismannanna. Mun eg þá um hxl senda hverjum söfnuði preutuð skýrsluform, sem embættismennirnir eiga að fylla út og senda mér svo aftr að vörmu spori. Minneota, Minn., U.S., 12. Des. 1902. BJÖRN B. JÓNSSON, skrif. kirkjufél. Hr. Ólafr S. Thorgeirsson, Ö44 William Ave., er féhirðir „Sameiningarinnar". -,,VERÐI LJOS l“— hið kirkjulega uiánaðurrit þeirra séra Jóns Helííasonar og Haralds Níels- sonar í Reykjavík—til sölu í bókaverzlan II. S. Bardals í Winnipey og kostar 60 cents. ,,EIMREIÐIN**, eitt fjölbreyttasta oy skomuitiltíuasta tíinaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, söyur, kvæði. \’erð 40 cts. livert liefti. Fæst hjá H. S. Bakdal, J. S. Bekgmann o. fl. ..ISAFOLD”. lainí-uiesta blaðiö á Islaudi, keuir út tvisvar í vikti allt áriÖ; kostar í Ameríku $1.50. II. S. Bardal, 557 Elgin Ave., Winnipeg, er útsölumaðr. „SAMEININGIN" ktunr út mánaðarleíía, 12 núiner á ári. Sunnudaiísskólablaðið „Kenn- arinn" fylgir með ,,Sam.“ í hverjum mánuði^ Ritstjóri ..Kcnnarans" er sóra N. Stein- grímr borláksson, West Selkirk, Man. Argaiu,'SverÖ beggja blaðanna að eins Si; yreiðist fyrirfrain.— Skrifstofa ,.Sam.“: 704 Ross Ave., Winnipcg, Manitoba, Canada,— IJtgáfunefnd: Jón Bjaknason, (ritstj.), Fkidkik J. Bekgmann, Ólakk S. Þorgeirsson, Bjökn B. Jónsson, N. Steingkímr Þokláksson. Preutsmiðja Lögbergs, — Wiuuipeg.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.