Lífið - 01.01.1938, Page 569
567
LÍFIÐ
,,Við höfum allir lært af yður, góði hr. Flint. Hann
var dálítið undriandi, yfir hinum samanhnipraða,
samangengna manni í lélegu, ósléttu, þvældu,
óhjrejnu fötunum. Þannfg hafði hann ekki !gert
sér í hugarlund, að þessi frægi maður — herra
Flint — liti út. Fyr hiafði hann aldrei siaðið honum
augliti til auglitis, als ekki hann augum fyr litið.
Og svo hélt hann áfram, „Hvernig er hann þessi
sannleikur?"
Flint öskraði alveg upp við andlitið á nýja
fréttaritaranum. ,,Hvað hefi eg séð! Að hér er
morðöld, en ekki styrjöld. Að við höfum logið, log-
ið og aftur logið; að fyrir herrana í mjúku,
fóðruðu stólunum, og fyrir hátt verð, er fólk hér
myrt í stórum stíl með lygum okkar“.
Nýja fréttaritaranum fór ekki að lítast á blik-
una að því leyti, iað svo virtist (honum), sem Flint
væri genginn af vitinu. ,,Hver fjandinn sjálfur!"
hugsaði hann. „Taugar hans hljóta að hafa bilað“.
Hann mælti, eins og til þess að lægja þá fráleitu
æsingu, er honum fanst Flint þjást af: ,,Þér ættuð
að hvíla yður“
„Nei“, sagði Flint. Málrómur hans var beinlínis
rólegur. ,,Þér verðið að sverja, að þér skrifið sann-
leikann um það alt, er þér hér heyrið og sjáið.“
Hinn sneri sér við. Hann fór alveg hjá sér, svo
sem augnablik, þegar hann leit marghleypu í hendi
Flints.
„Þessi kjáni — þetta raunverulega fífl“ —
hugsaði hann, „er orðinn snarvitlaus!“
Flint lyfti byssunni í skotmál. ,,Sverjið!“