Lífið - 01.01.1938, Page 592
LÍFIÐ
590
og kirkja 155 milj. 1936. áttu bændur 370 hektara.
Auðvald & kirkja ekkert. Nú eru yfir 80% læsir og
skrifandi. Æðri skólar voru 1914 bara 125,000, en
1936 voru þeir 510,000; tekniskir skólar verkamanna
voru 1914 að eins 48,000, en 1936 eru þeir 961,000.
Barnaskólarnir voru 1914 um 7 milj., en 1936 eru
barna- og framhaldsskólar æskulýðsins 14,5 milj.
1913 var iðnaður 20 þús. milj. rúbl., 1936 er hann
77 þús. milj. rúbl. að verðmæti. 1914 voru 1200
kvikmyridahús, 1936 eru þau 28,600. 1912 voru
12.600 bókasöfn, 1936 eru þau 53,355, leikhús
voru 200 árið 1912, en 1936 eru þau 768.
Bækur gefnar út 1912, voru 2800, en 1936
voru gefnar út 44,000 bækur. 1914 voru dag-
blöð gefin út fyrir 2,7 milj. rúbla, en 1936 er upp-
hæðin 39 milj. Klúbbar voru 200 árið 1914, en 1936
eru þeir .50,000. Engir lestrarsalir 1914, en 1936
eru þeir 27,000.
Limousine-bifreiðar af rússneskri gerð voru:
209
24,000
54,000
1907
1932
1935
Rafmagnsframleiðslan var 1913 á klw.st. 2.000,000,
en 1936 var hún 33.000,000,000 klw.st. Aflstöðvar:
5,300,000,000 klw. heimsframl. 7,500,000,000 klw.
Hin geysimiklu framfarastökk á öðrum sviðum en
þeim, sem hér er greint frá, voru sýnd í tölum,
hlutföllin álíka — en alstaðar margföld. Fjöldi var
mynda af Lenin, Stalin, Marx, Engels o. s. fi*v. —
Flestar voru þær þó af Stalin, t. d. þar sem hann
drakk kaffi með bændakonum, eða ræddi við