Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1959, Síða 13

Sameiningin - 01.03.1959, Síða 13
Sameiningin 11 Prédikun eftir séra Edward Day, flutt í Selkirk, 25. jan. 1959. „Ég bersl eins og hnefaleikamaður, sem engin vindhögg slær." —I. Kor. 9:2. „Ég er ekki með nein láia-læii, ég bersi í alvöru." — (Phillips) í þessu merkilega versi er Páll að tala um eigin- leika þeirra, sem iðka hnefaleika eða kapphlaup. Hann bjó yfir sterkri og ákveðinni guðstrú, og hann kunni vel að gera öðrum grein fyrir henni. Á þessum dögum syngjum við sálma eins og til dæmis Áfram kempur krisínar, þegar við heyrum skipun herrans: Far þú í víngarðinn . . . En margir slá eintóm vind- högg — sér til skemmtunar. Hnefaleikamaðurinn æ f i r sig með miklum umbrotum, lemur allt sem fyrir er, en það eru vindhögg. Slík bar- átta er gagnslaus, sá sem eyðir kröftum sínum í vindhögg þreytist fljótlega og missir marks. Páll segir ennfremur að vér „keppum til þess að hljóta óforgengilegan sigur- veig.“ í venjulegu kapp- hlaupi, eða hnefaleik, er það aðeins einn sem ber sigur úr bít- um, en í hinu mikla kapphlaupi andans, þar sem allir menn eru þátttakendur, eru eilíf sigurlaun. Þetta er eitt af höfuð- atriðum guðspjallsins fyrir þennan helgidag. En þar segir Jesús dæmisöguna um húsbóndann sem greiddi öllum sama kaup, án tillits til þess hversu lengi þeir höfðu unnið. Sú SÉRA EDWARD DAY, prestur Selkirk safnaðar. Hann er amerískur að ætt og uppruna, en prédikar á ís- lenzku eins og þessi ræða ber vott um.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.