Sameiningin - 01.05.1940, Page 3
^anu'ininght.
Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga.
gefiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi
Ritstjórar:
Séra Kristinn K. Olafson, 3047 W. 72 St., Seattle, Wash., U.S.A.
Séra Guttormur Guttormsson, Minneota, Minn., U.S.A.
Séra Rúnólfur Marteinsson, 49 3 Lipton St., Winnipeg.
FéhirtSir: Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man.
55. ARG. WINNIPEG, MAÍ, 1940 Nr. 5
Kirkjuþing
Hið fimtugasta og sjötta ársþing Hins evangeliska lút-
erska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi hefst með þing-
setningarguðsþjónustu og altarisgöngu í kirkju Lundar-
safnaðar að Lundar, Manitoba, föstudaginn 21. júní 1940,
kl. 8 e. h. Áætlað er að þingið standi til þriðjudagskvölds
þann 25. júní.
Allir söfnuðir kirkjufélagsins geri svo vel að senda
fulltrúa á þingið eftir því sein þeim er heimilt að lögum,
einn fulltrúa fyrir hvert hundrað eða brot af hundraði
fermdra meðlima, en enginn söfnuður þó fleiri en fjóra
fulltrúa. Prestar og embættismenn félagsins eiga einnig
þingsæti.
Allar skýrslur emhættismanna og fastanefnda her að
leggja fram á fyrsta þingdegi.
Dagsett í Seattle, Washington, 25. apríl, 1940.
Kristinn K. ólafson, forseti.
íSss?^