Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1933, Page 6

Sameiningin - 01.08.1933, Page 6
152 með því móti. En reyndin J)er elclíi vott um það. Bjórsala var lögleidd í Massachusetts 6. apríl í velur, en fangelsanir fyrir dryklcjuskap í Boston julcust þann mánuð um 855, fram yfir mánuðinn á undan. Nítjánda júní stóð sú frétt í Wash- ington blöðunum, að á þeim degi hel'ðu 525 manns verið teknir fastir í Columbia-héraði; og tæpur helmingur, eða 211, voru kærðir um drylcltjuslcap. Elclci hefir bjórinn mink- að, ofdryklcjuna á þessum stöðum. Það væri fróðlegt að fá slcýrslur um þetta efni víðar að, en þær eru elclci við höndina nú. En svo milcið er víst, að bjórmSðið hefir eklci yfirieitt minkað drykkjuslcap—sem elclci var við að búast. Og þrátt fyrir allan blásturinn í vínleyfissinnum, þá eru þeirra eigin skýrslur á móti þeim. Áfengisneyzla segja ]ieir að hafí num- ið níu gallónum á mann í Bandarílcjunum síðastliðið ár. “Ljótt er ef satt er.” En árið 1907 segja skýrslur stjórnar- innar að neyzlan hat'i numið réttum tuttugu og þremur gall- ónum á mann. Síðan fór víndrylckja stöðugt minlcandi eftir því sem bannið lagði undir sig stærra svæði, þangað til neyzl- an var Jcomin ofan í tvö og hálft gallón á mann árið 1920, undir alþjóðarbanni. Síðan hefir hún aulcist að noklcrum mun aftur, mest fyrir stöðugan lclið í bann féndum, en lík- lega þó elcki svona milcið, eins og þeir segja. En það sýnist elclci hal'a milcinn árangur nú á dögum, að rökræða þetta mál. Þjóðin er sýnilega búin að láta telja sér trú um það, að bannið sé “mislukkað” og þurfi að komast úr lögum aftur. Lílclega kemur elcki almenningur auga á sann- leilcann í þeim efnnm héðan af, fyr en reynslan lcemur til sögunnar undir löghelgaðri vínsölu. Eðlilega spyrja nú margir hindindismenn, hvort það sé þá til noklcurs að halda uppi baráttunni, eða jafnvel að greiða atlcvæði, fyrst málið sé komið í þetta horf; hvort elclci sé hezt að gefa vínmönnum hólminn eftir, þar sem þeir eigi sigurinn vísan hvort sein er. En svona má enginn hugsa. Það er sitt hvað að falla með drengskap eða flýja af hólminum á undan bardaga. En hér er meira í húfi en drengskaparorðið eitt. Ef þvi verður eklci afstýrt, að bannvinir híði ósigur, þá er afar milcið undir því komið, að þeir haldi hópinn og séu öruggir og starf- andi. Því stærri sem sá hópur er og því betur sem hann ver sinn málstað, því minni verður gorgeirinn 1 hinu liðinu að loknum sigri. Og þeim mun betri verður aðstaða bindindis- manna i framtíðinni.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.