Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1933, Page 18

Sameiningin - 01.08.1933, Page 18
Svo hljóðar sagan aí' Aimée Semple McPherson. Him er ekki sðgð hér til að skemta mönnum, heldur til lærdóms og umhugsunar. Um lærdóma sögunnar er þó bezt að vera fáorður að sinni og t'orðast alla dómhörku. Það er auðvelt að kasta steinum að þessari konu; bregða henni um hræsni, svik og annað slíkt. En hvað er grætt við það? Hér er auð- sjáanlega eitthvað veiit; og gæti þá verið ómaksins vert að íhuga hver veilan sé, og hvernig á henni standi. Frú Mc- Pherson er að minni hyggju enginn hræsnari, í venjulegum skilningi. Hún hefir sjálfsagt verið innilega trúuð og einlæg í fyrstu, og er það líklega enn, þrátt fyrir alt. En sálarlíf hennar er auðsjáanlega tilfinningaríkt og óstýrilátt; og upp- hafningin í Los Angeles, með þeirri auðsæld og tilbeiðslu og dagblaða-frægð, sem henni hlotnaðist þar, hefir horið henni þær freistingar, sem hún ræður ekki við.—En frelsarinn var- aði sína menn oft og alvarlega, við hættunni, sem liggur í auði, vinsældum og stundarframa. G. G. Kvenfélag Fyrsta Lúterska Safnaðar Fundir klukkan 3 annan hvern fimtudag. MatreiíSslubók gefin út af kven- félaginu til sölu fyrir $1-00 hjS. forseta félagsins Mrs. H. Olson, 886 Sherburn Street. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy. PHONE: 21 834 Office timar 2—3 Heimili: 776 Victor St. PHONE: 27 122 DRS. H. R. & H. W. TWEED tannlæknar, sem mikil viöskifti hafa við íslendinga. 406 Toronto Gen. Trusts Bldg. Cor. Portage Ave. & Smith St. Sími 26 545 Fyrsti Lúterski Söfnuður, í Winnipeg Kirkjan á Victor St., sunnan við Sargent Ave. Guðsþjónustur hvern sunnudag kl. 11 f. h. og 7 e. h. Prestur: sr. Björn B. Jónsson, D.D.. 774 Victor Street The “G.J.” Groceteria 757 Sargent Phone: 88 184 Bezt þekta matvörubúðin í vesturbænum. GUNNL. JÖHANNSSON, eigandi. SUNNUDAGSSKÓLI Fyrsta lút. safnaðar hvern sunnudag kl. 12.15 Th. E. Thorsteinson skólastjðri

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.