Sameiningin - 01.11.1918, Blaðsíða 4
258
<)() mildiríkur frelsari mannanna Jiuggi ]>á, sem aldrei
fá ástvinina sina aftur heim. Guðs friður sé yfir hverju
leiði fallinna sona fósturjarðar sinnar. Þeirra heiður er
œvarandi.
Lofið Drottin. Halelúja.
11. Nóv. 1918.
Sálmur.
(Ortur að loknu stríði, 11. Nóvember 1918J
(Lag: Old Hundred).
Vér lofum þína líkn og náð,
vér lofum, Drottinn, alt þitt ráð,
vér lofum þig, að lézt oss fá
að líða’ og stríða’ og sigri ná.
pú leiddir oss í (þyngstu þraut
á þinni kross- og sigur-braut,
og sýndir oss í sárri neyð
að sigur þinn er frelsis-leið,
. pú fcendir oss að kalla’ á þig,
er ikrepti að á rauna-stig,
og veittir oss í sýn að sjá,
að sjálfur varstu nærri þá.
En óverðskuldað, alt af náð,
er alt þitt, Drottinn, hjálpar-ráð.
Vérihöfum brotið, brjótum enn.
Vor brot að játa þú oss kenn.
Og kenn oss svo að þjóna þér,
og (þína dýrð að eflum vér,
að f yrir þína fórn á ikross
vér fóma viljum sjálfum oss.
Æ, þú, sem ihina þyngstu þraut
að þinni gerðir lífsins braut,
og öEum hefir fært oss frið,
þér fagna láttu mannkynið.
í hjörtun flyt þú friðinn 'þinn,