Sameiningin - 01.11.1918, Page 23
277
Airy, Formatiur iþess slcóla er hinn þjóökunni fræöimaíiur dr. H. E.
Jacobs og er skólinn í fremstu röS guSfræ8askóla í Bandaríkjunum.
Séra Stefán flytur þar fyrirlestra í vetur um mannfélagsfræSi. Vér
samgleSjumst honum og óskum honum blessunar Drottins.
Vel gert.
Söfnuðir séra Siguröar Ólafssonar og vinir hans abrir á Strönd-
inni hafa nýlega gefiö honum bíl, og meö því sýnt prestinum velvild
og viröingu. Er séra Siguröur þakklátur fyrir gjöfina og fagnar yfir
því, aö nú geti hann betur unniö verkiö mikla, !sem vinna þarf, þar
sem hann kemst nú svo greiölega feröa sinna. í annan staö hafa
söfnuöir séra Siguröar sýnt honum nærgætni meö því, að ætla honum
mánaöartíma til hvíldar ár hvert.
Frá Mountain, N. Dak.
Þann 16. Maí s'röastl. andaöist ekkjan Sesselja Sigurðardóttir
Johnson að -heimili iSínu i Mountain-bygð, N. D. og var jarðsungin af
séra K. K. Óiafssyni.
Sesselja sál. var ekkja Kristjáns heit. Jónssonar, er var ættaöur
frá Arnarvatni í Mývatnssveit. Það var sagt frá láti hans í April-
blaði “Sam.” árið 1906. CÞað virðist því eiga vel við að andláts
ekkju hans sé einnig getð í “Sameiningunni.”
Sesselja heit. var fædd 19. Ágússt 1833 í Stafni í Reykjadal í
Suður-íÞ.ingeyjarsýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Sig-
urðsson og G.uðrún Tómasódttir, sem lengi bjuggu góðu búi í Stafni.
Þau Kristján og Sesselja komu að heiman sumarið 1883, og með
þeim börn þeirra 5. Tvö börn ung mistu þau áður. Þau settust strax
að í Mountain-bygð. Vorið 1884 reistu þau bú á landi, sem síðar
varð eign þeirra, og þar dvöldu þau síðan bæði till æfiloka. Börn
þeirra eiga öll beima í Mountain-bygð; þrjú af þeim búa á föðurleifð
sinni, og hjá þeim andaðist Sesselja.
,Með henni er lögð til hinstu hvíldar merk kona, sanníslenzk í
anda, gjafmild og hjálpsöm, með einlægan vilja til að styrkja alla
góða og kristilega starfsemi. Hún var trúrækin og stóð bjargföst í
sinni barnatrú; hún var .stilt og þolgóð þó á móti blési, því hún vissi
sv'o vel á hvern hún trúði.
Ættingjar og v'inir blessa minoingu hennar.
B.
PRESTURINN FRÁ BELGÍU.
Framh.
Blikan gat ekki gengið yfir friðsamlega. Hún var of svört til
þess. Bræðin i þorpsbúum þurfti ekki annað en djarfan talsmann,
fyrirliða, trl þess að geta brotist út í algleymingi. Allir helztu menn