Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1918, Side 26

Sameiningin - 01.11.1918, Side 26
280 með hann frammi fyrir fó'lkinu; hann teit sem snöggast á ofurstan og síðan á hópinn fyrir framan sig. í>.að hvíldi friður yfir svip hans,. einhver 'hátíðileg ró, sem stakk í stúf við geðshræringarnar þar inni. K'eltner forðaðist augu prestsins og horfði yfir hópinn með hörkusvip. “Sjáið nú hvað þiö hafið leitt yfir einn af ykkar beztu mönnum. H'erlögin eru ákveðin- og ósveiganleg, og þiS hafið lesiS þau, Þó dirfist þiS aS faria meS ofsa-og óspektir og ógna hervaldi þessa bæjar 'meS hótunarorSum. S'kuldin verður aS borgast, og eftir lögum vorum kemur hún niður á einurn fanganum, sem tekinn var í gisling. Þ'essi klerkur verSur skotinn um sólarupprás á morgun, og hinir fang- arnir fara sömu íeiSinia, hv'er af öðrum, nema fólk.iS í þes'su þorpi hafi sig í stilli hér eftir.” Prestinum hnykti við allra snöggvast, þegar hann heyröi dóminn kveSinn upp. En orðin röskuðu ekki ró hans nema eitt augnablik; hann gat einhvernVeginn ekki tekiS oröin, eins og þau vor.u töluS, ekki áttaö isig á því, 'sem friam fór. 'ÞaS var alt svo óeSlilegt, eins og hann væri staddur mitt í hrikalegum sjónleik eða iljótum draumi. Dómurinn fék'k rnest á járnsmiSinn. Hann vidli sl'íta sig lausan. “SleppiS ræflinum,” sagSi Keltner. “Hann lætur sér þetta aS kenn- ingu verða, vona eg.” JárnsmiSurinn rétti úr sér, þegar honum var sleft. Hann hvesti augun á Keltner. “Réttlæti”, sagSi hann, “einhvern snefil af réttlæti. Hafi einhver brotiS herlögin, þá er þaS eg. Eigi einhver að borga þá skuld, þá er þaS eg. Presturinn ihefir ekkert aS hafst. Eg krefst þess, aS hann sé Iátinn laus, en eg fái aS bera fulla ábyrgS á þvt sjálfur, sem eg hefi isagt og gjört.” Þ;aS lifnaöi yfir hópnum aftur. “Bravó!” hrópuSu margir. “Réttlæti! ViS v'iljum réttlæti!” Ofurstinn ýfSi -strýiS og kampana. “Svo þiS viljiS réttlæti. Einmitt þaS. En hverju skiftir þaS, hvaS þið viljiS? Við höfum yfir'höndina hér, ÞjóSverjarnir, og okkar vilji ræður. Og réttlæti —- þaS er fagurt orS. En hvaö kemur þaS tnálinu viS ? Herlögin hafa ekki nema eitt augnamiS, og þaS er árangurinn. Til hvers fórum vér í hernlaS ? Til þass aö vinna sigur. Og hvað er nauSsynlegt til sigurs ? ÞaS, meðal annars, að halda hverjum þeim bæ í skefjum, sem viS tökum herski'ldi. Til þess eru heillögin. í augum þeirra er alt rétt, sem leiðir tiil auösv'eipni, og ait rangt, sem gefur mótþróanum undir fótinh. Þess vegna skipa þau ®vo fyrir, aS teknir séu tiil fanga helztu menninrir í hverjum herteknum bæ, og að þeim sé goldið grátt fyrir allar óspektir. Sú hegning er hörSust, vissust og umsvifa minst; bezt löguð til þess að halda mönnum í skefjum, og fyrir þá sök er hún rétt- mæt, eftir augnamiSi herlaganna. Hvernig færi, >ef við þyrftum aS leita eftir sekasta manninum í íhverju uppþoti, og mættum ekki láta þyngstu hegninguna koma niður á neinum nema bonum? Og svo skyldum við ekki finna hann? Þá kæmi aðal-straffið hvergi niður; og llögin væri svipulaus. ESa þegar heimskan og mótþtóinn fer í algleyming — eins og hjá járnsmiSnum þarna — svo að menn vilja neldur deyja en láta undan? Tiil hvers væri að hóta þeim mönnum

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.