Sameiningin - 01.11.1918, Side 27
281
lífláti? Þá dugar fainn snarvölurinn Betur, aö halda öðrum manns-
lífum til tryggingar auösveipninni. ÞaS er sú aðferðin, sem hér
verður beitt, eftir ákvæöum herlaganna. Þú ferö heim, járnsmiSur,
og þið íhinir. ÞiS eruS skilningssljóir, og eg hef litinn tíma til þess
aS skýra þýzkar herreglur fyrir heimskum mönnum'. En þiS muniS
vonandi eftir þessu, aS þiö fyrirgjörðuS Kfi prestsins ykkar meS þessn
uppþoti, og aS þiS verðiS sekir um lif íhinna fanganna, nema þiS haldiS
ykkur í stilli framvegis.”
ÞaS vWrð aftur hljótt í isalnum.' Brabaut laut höfSi lítiS eitt.
Þessi ræSa hafSi fært honum heim sanninn ,um það, aS hér var hel-
köld alvara á ferSum. Alt var kyrt nokkur augniablik. Þýzku her-
mennirnir stóSu grafkyrrir eins og myndastyttur; þaS datt ekki af
þeim né draup. Bæjarbúar urSu utan viS sig. Ailir fundu aS þessum
grimmilegu rökum Keltners varS ekki svaraS. ÞaS (hefSi eins vel
mátt etja orSum viS ekriSjökuL
Svo tók presturinn til máls, seint og stillilega: “Vinir mínir. Eg
veit ekki, hvaS fyrir hefir komiS; fangaverSirnir sögSu okkur ekki
margt í óspuröum fréttum. En þaS veit eg, aS hafiS þiS fariS meS
óspektir eöa brotiS einhver herlög, þá hefir þaS veriö út af ranginaum,
sem þiS gátuS ekki þolaS. Þið eruS ekki sekir um neitt viS mig. Ef
eg læt lifiS, þá dey eg fyrir ættjörSina. En munið eftir einu, vinir:
ÞiS eruS kristnir menn, og kristinn maSur beitir ekki hnöfaréttinum
fyr en í siðustu Iög, og þá því að eins, aS þaS sé einhverjum til góSs.
ÞiS hlýÖiS á meSan að ekki er annars kostur; sú ihlýSni á dkki skylt
við þrællyndi, á me'ðan sálin lýtur ekki ranglætinu. Frelsið og föður-
landsástina geymið þið í hjörtum ykkar, þangað til réttlætiS v'innur
sigur aftur og Belgía er frjáls. Drottinn verndi ykkur og blessi.”
Hann lyfti höndum við þessi isíðustu orð, eins og til þess að blessa
yfir hópinn, og hneigði isig fyrir ofurstanum um leið og hermennirnir
lögSu af stað meS hann aftur. Svo tæmdist ráShúsið. Menn voru
eins og í leiöslu; það var eins og aill'ar geðshrærinar hefði kulnað út
1 sálum þeirra; þeir voru ihvorki hryggir, hræddir eða reiöir, fundu
ekki til. Harðneskjan íhafði alveg gengið fram af þeim, og þeir
þurftu nokkurn tíma til þess að ná sér aftur.
Nóttín var köld, dimm og geigvænleg; himininn skýaður og
hráslaga-drungi í loftinu. Það varð fáurn svefnsamt og engum leið
vel. Þó voru næturstundirnar skelfilegastar á þremi blettum í þorpinu.
Einn staðurinn var rösrunnurinn, þar is©m hún Annette lá, hjálpar-
laus og særð til ólífis. Enginn vissi um ihana. Hermennirnir höfðu
gleymt henní í fátinu, og fólkið viissi dkki annað en að hún hefði sætt
sömu útförinni einis og móðir hennar. Hefði einhver 'komið nálægt
runnanum, þá befði ihann getaS heyrt þa8,an veikar istunur, — þaS er
að segja nokku'ð fram yfir miSnætti. Löngu fyirir morgun höfð.u
stunurniar hætt, enda varð enginn til aS heyra þær.
Nóttin v’ar þó enn geigvænlegri á öðrum staS. Þ'aS var lestrar-
stofan á prestsetrinu, þar sem Brabaut beiS morgunsin's. Hann hafði
kvatt hina fangana um kv'öldið og ritaö fáoin bréf. Síðan las
hann í bænabók sinni mestan hluta nætur. En hann tók í rauninni ekki