Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.11.1918, Qupperneq 32

Sameiningin - 01.11.1918, Qupperneq 32
286 Umrœðuefni:—Fyrirgefning, kraftur hennar og fegurð. Til hliðsjónar: Matt 6, 12-15; 18, 2-35; Lúk 17, 3-4; Kðl. 3, 12-15. Les einnig sögu Jósefs í 1. Mós. 41, 45-44, 34. Jósef stóð ágætlega í tignar- stöSu þeirri, sem Faraó setti ihann í. Hafði áSur lokiS prófi meS góS- um vitnisburSi í skóla mótlætsins. Draumur Faraós rættiist. Jósef safnaSi nokkrum kornbirgSum á sjö góSu árunum, og gat jafnvel miSIaS öSrum þjóSum af þeim forSa, þegar hallæriS kom. BræSur Jósefs komu frá Kanaan til þess aS kaupa korn, og hann lét þá ekki vita hver hann v’ar, fyr en hann hafSi reynt þá, og gengiS úr skugga um iþaS, aS þeir höfSu breyzt til batnaSar eftir aS hann var seldur i ánauS. Lexíutextinn skýrir frá þeim atburSi, þegar hann sagSi þeim upp alla söguna og fyrirgaf þeim. Þessir lærdómar eru fólgnir í lexíunni: ("1). Sá sem órétt líSur, verSur annaShvort betri eSa verri maSur fyrir þá reynslu. Hún annaS hvort gjörir hann aS meiri, göfg- ari manni, eSa vekur ;hjá honurn biturleik og hefndarhug. VerSir þú fyrir rangindum, þá ert þú æfinlega á slíklim' vegamótum íls og góSs. Rangindin, sem. Jösef varS fyrir, urSu til þess aS hefja hann í tignar- stöSu hjá Egiptum, en þau hófu sál hans til enn hærri tignar. (2). Fyrirgefning er ekki þaS, aS láta ranglætiS hlutlaust, eins og þaS gjöri ekkert-til. Standi þér á sama um þaS, sem gjört var á hluta þinn, þá ert þú í hjarta þínu jafn-sekur ranglætismanninum, og hefir ekkert aS fyrirgefa. Jósef sýndi aS honum var ekki sama, hann lét bræSur sina ganga í gegnum eldraunir fyrst; mintist á brqtiS viS þá, um leiS og hann fyrirgaf þeirn. Tv’ö skiIyrSu fylgdu hverri sakar- uppgjöf, eigi hún aS vera sönn og góS: Sá seki þarf aS vera orSinn svo innrættur, aS hún gjöri honum gott; og réttlætinni þarf aS verSa fullnægt á einhvern hátt. (3). Þrátt fyrir þetta, sem nú var sagt, þarf fyrirgefningin aö vera algjör, eigi hún aS hafa nokkra þýSingu. Enginn hálfleiki eSa tvískinnungur má komast þar aS. Þú átt aS gleyma broti bróSur þíns, um leiS og þú fyrirgefur honum. ÞaS gjörSi Jósef. (3). GuS snýr til góSs ranglætisverkum mannanna, en sekt þeirra minkar ekki viS þaS. Syndin liggur í hjartanu í illum vilja syndarans, fremur en i verknaSinum sjálfum eSa afleiSingunum. Verkefni: 1. TignarstaSa Jósefs og hvernig hann not-aSi hana. 2. Eldraun ‘bræSranna. 3. Göfuglyndi Jósefs. 4. Fyrirgefning, eSli hennar, s-kilvrSin. XIT. IjEXIA — 22. DESEMBKR. Faeðing Jesú. — Jólalexía.—Lúk. 2, 8-20. Minnistexti:—Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í Borg Daz’íðs.—Lú-k. 2, 11. Umrœðuefni:—Jólagjöfin stærsta. Tilkomumesta hátíS ársins eru jóli-n. Þá ríkir hvervetna kærl-eiki, friSur, gleSi, lotning. Menn kom- ast nær hugsjón kristindómsins þá en endranær. Aldrei fyrnist yfir fagnaSarefni jólanna. —- ÞaS er eins ferskt og 'hugnæmt i dag eins og á fyr-stu öldum. Þ-etta vald, sem jólin hafa yfir hugum manna, ber vot-t um sannleibsgildi kristinnar trú-ar, því aS hátíSarhaldiS er í

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.