Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1918, Page 33

Sameiningin - 01.11.1918, Page 33
287 insta e&li sínu kristiS, jafnvel þótt misjafnlega sé meó jólin farió. Jólalialdiö er játning manna um þaS, hv'aö minning frelsarans er þeim óumrætSilega dýrmæt, þegar alt kemur til alls. Jólahaldiö er játnign um þaó, ati frelsarinn fullnægi einhverri þörf mannshjartans, einhverri stórri djúpri, almennri þörf, sem hvorki einstaklingurinn né mannkynið í heild sinni getur fengiS fullnægt á annan hátt. ÞaS er, í einu orði sagt, þörf mannsins á GuSi, sem frels- arinn hefir fullnægt. Vér þörfnumst nálægSar Gu'ös. Þaö er ekki nóg aS vita af honum í himninum uppi yfir sér. Vér þráuim aS komast nær honum, eöa réttara sagt, aö hann nálgist oss. Sú iþrá fær fullnæging í holdtekju frelsarans. Þar sjáum vér Gu'5 kominn inn í mannlífiö. Hann hefir íklæðst nianneölinu, er oröinn bróöir vor, tekur þátt í mannlegu böli og veikleika — þó er hann alheilagur, guödómlegur. Vér þörfnumst þekkingar á Guði. Að geta séð og skilið, hvernig Guð er, geta þekt hann á mannlega vísu. Dýrð guðdómsins er of björt fyrir manlegt auga; tign hans of há, hjarta hans of djúpt, fyrir skilning vorn. En þegar vér virðum frelsarann fyrir oss, þá skiljum vér hvernig Guð er — guðlegt eðli er sýnt í mannlegri mynd, skýrð fyrir qss á mannlega vísu, í persónu frelsarans. Vér þörfnumst miskunar Guð's. Hún skín lang fegurst í hold- tekju frelsarans, sem lítiHækkaði sig, tók á sig þjönsmynd, og var hlýðinn fram í sjálfan krossdauðann til þess að líkna oss. Vér þörfnuðumist frelsunar Drottins — frelsunar frá synd, eymd og dauða. Enginn maður getur tolt niður þá tilfinning, að liann hefir ekki verið eins og hann átti að vera, að hann er kominn í sekt við iífið, við tilveruna, við sjálfan Guð. í Jésú finna menn frelsun frá því ástandi. Án hans yrði frelsunar-voninn að þokukendri þrá og óvissu, í honum verður hún að gleðiríkri vissu. Vér þörfnuðumst lífs, ódauðleika. Engin heilbrigð mannisál getur rekið frá sér lífsþörfina. Jesús, dáinn vegna synda vorra og vegna rébtlætingar vorrar uppvakinn, hefir gefið mönnunum þessa vissu. Það sem hefir sig hæst hjá manninum, það sem liggur dýpst í hjarta ihanshefir 'hafist i æðra veldi fyrir það að Kristur kom í heim- inn. Þetta fcannast allir við, hvort sem þeir gjöra sér grein fyrir því eða ekki, þegar þeir halda heilagt á jólunum. Verkefni: 1. Jólasögurnar, hjá Matteusi og Lúkasi. 2. Fagnað- arefni jólanna. 3. Kristilegt jólalhald. XIII. liEXJA. — 2». DESEMBER. Jósef tekur að sér ættfólk sitt.—i. Mós. 47, 1-12. Minnistexti:—Heiðra föSur þinn og tnóður. Umrœðuefni:—Lánið, að geta hjálpað vandamönnmn sínum. Til hliðsjónar: Rut 2, 2, 18; 4, 15; Lúk. 15, 18-24; Jóh. 19, 25-27. Jósef sendi föður sínum góðar gjafir og bauð honum að koma með alt ætt- fólkið og setjast að í Egiptalandi, því halllærið var mikið í Kanaan.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.