Sameiningin - 01.07.1922, Page 7
199
8. grein: Fyrir “ef einhver hlutaSeigandi æskir”, komi:
“ef 'hlutaöeigendur æskja”; og oröin “samkvæmt n. grein”
falli burt.
ii. grein falli burt.
14. grein: Síöari hluti hljóöi svo: “Söínuður, sem á lög-
mætum safnaðarfundi samþykkir aö ganga úr kirkjufélaginu,
tilkynni þaö forseta og skal hann skyldur til aö viðurkenna úr-
sögnina.” Annað i greininni óbreytt.
Yfirlýsing.
1. Með því aö æskilegt er, aö ráöin yröi bót á þeirri
sundrung, sem; kirkjumálin hafa valdið út um bygöir íslend-
inga vestan hafs;
2. Meö því aö tilhlýðilegt er, að þeir, sem af sama bergi
eru brotnir kirkjulega og þjóöernislega, og hvorki vilja glata
lúterskri kristni né íslenzku þjóöerni, eigi sameiginlegan kirkju-
félagsskap, er standi í sem nánustu sambandi og unt er við hina
lútersku þjóökirkju íslands;
4. Með þvi að það er sájflsögð skylda sérhvers kristins
manns aö ránnsaka ritninguna og önnur kristindóms-atriði;
5. Meö því aö hugsana- og samvizkufrelsi hefir ávált
veriö sögulegt eínkenni lúterskrar kirkju, ■— lýsir þingið yfir
því:
1. Aö þaö viðurkennir hungsana- og samvizku-frelsi allra
manna.
II. Aö þáö vill^fúslega viöurkenna í samfélagi við sig hvern
þann söfnuð, sem í hjartans einlægni vill fylgjast með í
félagsskap og starfi þess í anda kirkjufélagslaganna.
III. Meö þessu falli úr gildi öll ákvæöi áöur gjörö, er kynnu aö
koma í bága við yfirlýsingu þessa.
Á kirkjuþing aö Mountain, N.Dak., 23. júní 1922.
N. S. Thorláksson,
G. Guttormsson,
J. Jóhannesson,
Rúnólfur Marteinsson.
iS. S. Einarsson.”
Nefndin lét það álit sitt í ljós, aö ef áfram sé haldið geri
hún sér von um, að fult samkomulag fáist, og lagöi til aö nefnd
sé kosin til aö halda málinu áfram á næsta ári. Nú með því aö
augljóst var, aö mikill meiri hluti þingmanna var þess mjog
fýsandi, aö samkomulag fengist þegar á þessu þingi, var nefnd-