Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1922, Síða 18

Sameiningin - 01.07.1922, Síða 18
210 Miss H'alldórsson og Miss Anderson, sem báðar hafa unnið svo frábærlega vel fyrir skólann, halda áfram kenslu, þótt Miss Anderson sökum framhaldsnáms verði ef til vill ekki alt áriö. Skólinn er mjög 'heppinn að njóta krafta þeirra. Þótt eg leggi niður skólastjóraembættið, er eg samt ekki að skiljast við skólann að öllu leyti. SkólaráðiS hefir samiS viS mig um sex mánaða starf sem umboðsmann skólamálsins út um söfnuði og bygðir Vestur-lslendinga. í því embætti vil eg gjarna leggja fram þá krafta, sem eg á yfir að ráSa, skólanum til stuSnings, en um þá hiið málsins fer eg, ef GuS lofar, frek- ari orSum síðar. Eins og misskilningur og kuldi margra í garð skólans hafa tætt mig í sundur, eins hefir óviSjafnanlegur drengskapur margra annara veriS himneskir geislar í sálu minni. Himna- faðirinn launi það aS eilífu. Guð blessi og blómgi Jóns Bjarnasonar skóla. Rúnólfur Marteinsson. Vinsældir. Kirkjuþings-erindi, flutt í kirkju Lúters-safnaSar að Gardar, N.-Dak., þ. 22. júní 1922. Bftir séra Jóhann Bjarnason. Háttvirtu tilheyrendur! Lengi hafa menn taliS það eitt af mestu gæSum þessa heims, að eiga miklar og almennar vinsældir. Ef einhver hefir getaS taliS sig eiga svo aS isegja hugi og hjörtu fjölda annara manna, þá hefir sá hinn sami verið talinn frábærlega hamingju- samur. Á hinn bóginn hefir hinn óvinsæli maður æfinlega þótt að meiru eða minna leyti brjóstumkennanlegur, sökum övin- sælda hans, jafnvel hvaS hátt sem hann hefir verið settur, eða hversu volduga og glæsilega stöðu, sem hann hefir skipað í mannheimi. Til er frásaga ein um tvo höfSingja, er svo var ólikt ákomiS meS hvaS snerti ríkidæmi, vald og aSra glæsi- mensku, aS höfSingjadæmi annars var sem ekkert í saman- burSi við þaS óhemjulega vald og auðlegS, er hinn maSurinn hafSi. En smærri höfðinginn gat með réttu hrósaS sér af sinni tegund auölegSar, sem hinn gat ekki, og það var, hve miklar vinsældir hann ætti. Helzt býst eg viS, aS saga þessi sé til í

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.