Sameiningin - 01.07.1922, Page 20
212
er illrar tegundar, þó þaö hafi veriS og sé í augum margra mjög
glæsilegt, þá er, sem vænta má, alt öSru máli að gegna. Vin-
sældirnar þvi aö eins góðar, a'ð þær séu verðskuldaðar, að vel
hafi veriS til þeirra unniS, Aö hinu leytinu skyldi enginn vera
órólegur, eða niðurbeygður, þó hann njóti ekki mikilla vinsælda,
sé hann annars sannfærður um, að hann er að vinna gott verk
og uppbyggilegt. Ceta þessi ummæli átt jafnt við, hvort held-
ur starfiS miðar til almennra þjóðþrifa og frama, eSa þaS
stefnir aS þvi aS efla og útbreiða hér á jörSu náSarríki Drott-
ins vors Jesú Krists.
7. Vinsældir hlendinga í Ameríku.
Þær hafa ekki veriS neitt fram úr hófi. Renni maSur
augum yfir liðna tíS, þá verSuit þaS, sem fyrir augun ber, alt
annaS en skemtilegt. Stórmenni þessarar heimsálfu vildu flest
ekki neitt hafa meS oss aS sýsla. Svo fálega var oss tekiS, aS
margir vildu helzt hafa bannað oss landgöngu. NíðiS í blöSum
Canada var hiS ósvífnasta. Töldu blaSamenn oss vera hinn
aumasta ruslaralýS og átöldu landsstjórnina harSlega fyrir, aS
hafa leyft oss aS flytja inn i landiS. VarS þaS oss þá hiS mesta
happ, aS eiga aS vin einn mann í landinu, Dufferin lávarS, er
þá var landstjóri Canada, einhver hinn vitrasti og göfugasti
maSur, er þá stöSu hefir skipaS. Tók hann málstaS vorn mjög
röggsamlega. KvaSst hann albúinn aS leggja embættisheiSur
sinn i veS, aS íslendingar mundu reynast hinir heztu borgarar
og aS engan mundi iSra þess, aS hafa leyft þeim inn í landið.
Sem vænta mátti, sljákkaði nokkuS vonzka blaSamannanna,
þegar tignasti maður landsins tófc þannig í strenginn á móti
þeim. En samt héldu óvinsældir vorar aS nokkru leyti áfram
og gera þaS jafnvel enn þann dag í dag.
ÞaS fyrsta, sem fariS var aS hæla oss fyrir, var iðjusemi
og löghlýSni. GreiSugastir á hrós þaS voru venjulegast þing-
mannaefni og þeir, er sækja skyldu um bæjarstjórnarembætti
í Winnipeg, og vildu því gjarna ná í íslenzk atkvæði. En hrósiS
var satt og gott í alla staSi, Þá lenti enginn íslendingur i fang-
elsi fyrir glæpi. Þetta er ekki svo nú. Og þó býst eg viS, áS
vér stöndum ekki neSar, heldur dálítiS ofar, í þessu tilliti, en
flestir, ef ekki allir þjóSflokkar hér vestra. ÞaS, sem læra ber
því í þessu efni, er þaS, aS ásigkomulagiS, aS því er löghlýSni
snertir, er ekki eins gott hjá oss, eins og þaS var, og aS þaS
þarf aS batna og ná sínu gamla, háa marki. ISjusemin geri