Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.11.1922, Qupperneq 18

Sameiningin - 01.11.1922, Qupperneq 18
338 sem eg var þar, og talaSi eg aSallega um skólamálið. ÞaS var sjálfsagt af því, að eg var ókunnugur og af því, ;hvaS þessir lút- ersku menn voru bróSurlegir, aS eg fékk svo mörg hlýleg orS, út af því, sem eg sagSi, en ekki af því aS þaS væri neitt sérstakt viS þessi fáu orS, sem eg talaSi. Eg var nýkominn úr ferS, þegar eg lagSi á staS til Buffalo, ferS um bygS, þar sem eg hafSi slitiS bestu kröftum lífs míns, ferS sem flutti mér sár vonbrigSi, aS nokkru leyti. Þegar fólk var aS auSsýna mér gæSi þarna suSur frá, datt mér í hug, aS þaS væri hressandi einstöku sinnum aS koma þangaS, sem allir gallar manns eru ekki þektir út í yztu æsar. iTíminn leyfir mér ekki aS segja meira í þetta sinn. FerS- in var hin ánægjulegasta, og eg er af hjarta þakklátur bræSrun- um í United Lutheran Church- fyrir þær dýrmætu ánægjustund- ir, sem eg naut meSal þeirra. <)■ Bftir séra Sigurð Ólafsson. fFramh.) Nú byrjaSi hann aftur aS lesa trúbækur Sikhanna, án þess þó aS finna þar þá huggun, sem sálu hans þyrsti eftir. Hanii var nú látinn hætta aS ganga á trúboSsskólann, en var í þess stað settur til menta í skóla einum, er var undir umsjón stjórn- arinnar. VarS hann þá aS ganga langar leiSir, bæSi kvölds og morguns. LeyfSi heilsa hans honum þaS ekki; hlaut hann því, ef hann vildi halda áfram mentun sinni, að byrja aftur á námi við trú- boðsskólann. GerSi hann þaS, mest fyrir áeggjan föSur síns, en leiS þar ver en nokkru sinni fyr. HingaS til hafSi Sundar Singh veriS leiddur, aS því er honum sjálfum virtist, erviSa leiS, sökum þess sálar-óróleika, er stöSugt sótti á hann. Af alhug hafði hann sökt sér niSur í þaS, aS lesa indversku trúarritin, án þess þó, aS fá þá huggun og fullvissu, er sálu hans þyrsti svo mjög eftir. Smásaman skildist honum þaS, að rósemi hjartans var ekki fáanleg á þann hátt, sem hann hingaS til hafSi leitaS hennar. í þögulli athugun fór honum smámsaman aS skiljast þaS, aS frið og sælu hefSu margir fengiS við lestur nýja testamentisins, — bókarinnar, sem hann sjálfur hafði á báli brent. Frásögur guSspjallanna heilluSu sál hans, og móti vilja sínum tók hann aftur til aS lesa þau. En efi og órósemi hjartans luktu hann innan sinna köldu veggja. Vonleysi vantrúarinnar umkringdi hann, eins og svart- asta skammdegisnótt.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.