Sameiningin - 01.11.1922, Blaðsíða 30
350
Prentvillur í fyrirlestri séra Adams porgrímssonar í síSasta blaði:
Bls. 290, 9. l.a.o.: náðarsól f. náðarstól; bls. 290, 13. l.a.n.: rannsóknir
f. rannsóknirnar; hls. 291, 20. I.a.o.: leiðarvísir f. ieiðarvsi; bls. 292,
10. l.a.o.: föðursins f. föðurins; bls. 293, 5. l.a.o.: og ofaukið fyrir fram-
an orðiS þjófnað o.s.frv.; bls. 295, 17. l.a.o: hið íelt úr milli orðanna
alt og fegursta.
ÆFIMINNING.
Margur dagnrinn mér fanst
langur,
og mínum huga ofur“ etrangur,
ytra barátta, innra sorg, —
andi minn þráir lífsins borg.
Sæll ertu, vinur, sem nú lifir
í sælubústað jörðu yfir;
úr ljósi dýrðar þú lítur mig,
llðan mln skal ei hrj'ggja þig.
Ekkert er langt sem enda tekur.
Inst I sál minni gleði vekur,
að nú hjá Drottins hægri hönd
hrósandi syngur trúuð önd.
Einar Jónsson SuSfjörS,
fæddur 25. maí 1837, dáinn 6.
april 1922 í Lögtbergsbygð,
Sask., nál. 85 ára. Móðurætt
mér ókunn. FöSurætt í Gufu-
dalssveit í Baröastrandasýslu
á íslandi.
Bjöm Jónsson, ritstjóri og
fyrverandi ráöherra fslands,
var þrímenningur viö hann.
Einar sálugi var mikilmenni,
vandaður, og hélt sinni barna-
trú til dauðadags. Eútersk-
um kirkjumálum var hann
jafnan sinnandi eftir megni.
Hann var tvígiftur. Eign-
aðist 6 börn með fyrri konu
sinni; tvö af þeim eru á lífi.
Með seinni konu sinni 10; af
þeim lifa 3 dætur,
Meðan eg ástarorð þln skildi
I auðmýkt þú baðst, og traustið
fylgdi.
Að Kristur fyrir krossinn sinn
kraftinn örmagna styrleti þinn.
Með lotning eg minnist lífsins
stunda,
langt verður ei til næstu funda;
númerið kannske næsta’ er mitt,
náttstað þá hlýt við rúmið þitt.
pin eru' á enda þrauta-stríðin,
þér er upprunnin sælu-tlðin.
Blð eg unz heyri bllðan óm
á bakvið tlmans skapadóm.
Svo minnist síns ástkæra manns
Guðbjörc/ E. BuOfjörð.