Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 39

Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 39
Forstöðumaður, hópstjóri, vörustjóri... Í kjölfar stefnu- og skipulagsbreytinga auglýsir Reiknistofa bankanna hf. nýjar stjórnunar- stöður innan fyrirtækisins. Framundan eru spennandi verkefni sem miða að því að gera Reiknistofuna að alhliða þjónustumiðstöð og fyrsta valkosti fyrirtækja á fjármálamarkaði, til að nútímavæða og hagræða í sínum tæknirekstri. Þjónustumiðstöðin veitir viðskiptavinum eina gátt að allri þjónustu félagsins og sér um prófanir á nýjum lausnum og vöktun á öllum kerfum félagsins. Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar er einn af lykilstarfsmönnum félagsins, þarf að vera framsækinn og traustur leiðtogi og öðrum góð fyrirmynd. Staðan heyrir undir forstjóra. Í starfinu felst umsjón og ábyrgð með vöruþróun, vefþjónustu og þjónustulagi gagna. Um er að ræða stjórn á nýjum hópi innan Hugbúnaðarlausna. Staðan heyrir undir framkvæmdastjóra Hugbúnaðarlausna. Um er að ræða tvær hópstjórastöður á Rekstrar- og öryggislausnasviði. Hópstjóri Net- og öryggisþjónustu er ábyrgur fyrir ytri sem innri nethögun félagsins, með öryggi, áreiðanleika og afkastagetu að leiðarljósi. Hópurinn annast tölvurannsóknir, innbrota- og vírusvarnir. Upplýsingar veitir: Guðbrandur Jónasson, starfsmannastjóri, í síma 896 3328. Umsóknir ásamt kynningarbréfi skal senda Guðbrandi Jónassyni, gudbrandur@rb.is, fyrir 14. júlí nk. Vörustjóri vefþjónustu og þjónustulags gagna á Hugbúnaðarlausnasviði Hópstjórar á Rekstrar- og öryggislausnasviði Hæfniskröfur » Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla » Góðir samskiptahæfileikar » Þekking á grundvallaratriðum þjónustustjórnunar » Gæðastjórnunarþekking » Starfsreynsla sem nýtist í starfi » Gott vald á íslensku » Menntun á háskólastigi Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar Hugbúnaðarlausnir eru ábyrgar fyrir nýsmíði, framþróun og viðhaldi á eigin hugbúnaði fyrir fjármálafyrirtæki sem og aðlögun, innleiðingu og þróun á aðkeyptum stöðluðum hugbúnaði. Sviðið þróar og aðlagar lausnir, bæði fyrir opið umhverfi og stórtölvuumhverfi. Hópstjóri aðgangsstýringa er ábyrgur fyrir hönnun og uppsetningu aðgangsstýringa að rafrænum aðgerðum og gögnum í stórtölvu og Windows og Unix umhverfi. Helstu verkefni » Móttaka þjónustu-, aðgangs-, vinnslu- og verkbeiðna » Skilgreina og koma í farveg hjá sérfræðingum flóknari beiðnum » Prófanir á nýjum lausnum » Vöktun á öllum kerfum félagsins » Þróun deildar og þjónustuferla Helstu verkefni » Samskipti við viðskiptavini » Skilgreining og framþróun lausna » Sérfræðiaðstoð » Að tryggja þjónustugæði » Hönnun og arkitektúr Hæfniskröfur » Góðir samskiptahæfileikar » Háskólamenntun og starfsreynsla í upplýsingatækni » Gott vald á íslenskri tungu Helstu verkefni » Umsjón skipulagðra vinnubragða í hópum, með áætlunum og eftirfylgni » Umsjón með virku gæðaeftirliti í hópnum » Mat á þjálfunarþörf starfsmanna Hæfniskröfur » Góðir samskiptahæfileikar » Háskólamenntun í upplýsingatækni » Starfsreynsla við upplýsingatækni » Gott vald á íslenskri tungu Stöðurnar heyra undir framkvæmdastjóra Rekstrar- og öryggislausnasviðs.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.