Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.07.2011, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 09.07.2011, Qupperneq 39
Forstöðumaður, hópstjóri, vörustjóri... Í kjölfar stefnu- og skipulagsbreytinga auglýsir Reiknistofa bankanna hf. nýjar stjórnunar- stöður innan fyrirtækisins. Framundan eru spennandi verkefni sem miða að því að gera Reiknistofuna að alhliða þjónustumiðstöð og fyrsta valkosti fyrirtækja á fjármálamarkaði, til að nútímavæða og hagræða í sínum tæknirekstri. Þjónustumiðstöðin veitir viðskiptavinum eina gátt að allri þjónustu félagsins og sér um prófanir á nýjum lausnum og vöktun á öllum kerfum félagsins. Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar er einn af lykilstarfsmönnum félagsins, þarf að vera framsækinn og traustur leiðtogi og öðrum góð fyrirmynd. Staðan heyrir undir forstjóra. Í starfinu felst umsjón og ábyrgð með vöruþróun, vefþjónustu og þjónustulagi gagna. Um er að ræða stjórn á nýjum hópi innan Hugbúnaðarlausna. Staðan heyrir undir framkvæmdastjóra Hugbúnaðarlausna. Um er að ræða tvær hópstjórastöður á Rekstrar- og öryggislausnasviði. Hópstjóri Net- og öryggisþjónustu er ábyrgur fyrir ytri sem innri nethögun félagsins, með öryggi, áreiðanleika og afkastagetu að leiðarljósi. Hópurinn annast tölvurannsóknir, innbrota- og vírusvarnir. Upplýsingar veitir: Guðbrandur Jónasson, starfsmannastjóri, í síma 896 3328. Umsóknir ásamt kynningarbréfi skal senda Guðbrandi Jónassyni, gudbrandur@rb.is, fyrir 14. júlí nk. Vörustjóri vefþjónustu og þjónustulags gagna á Hugbúnaðarlausnasviði Hópstjórar á Rekstrar- og öryggislausnasviði Hæfniskröfur » Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla » Góðir samskiptahæfileikar » Þekking á grundvallaratriðum þjónustustjórnunar » Gæðastjórnunarþekking » Starfsreynsla sem nýtist í starfi » Gott vald á íslensku » Menntun á háskólastigi Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar Hugbúnaðarlausnir eru ábyrgar fyrir nýsmíði, framþróun og viðhaldi á eigin hugbúnaði fyrir fjármálafyrirtæki sem og aðlögun, innleiðingu og þróun á aðkeyptum stöðluðum hugbúnaði. Sviðið þróar og aðlagar lausnir, bæði fyrir opið umhverfi og stórtölvuumhverfi. Hópstjóri aðgangsstýringa er ábyrgur fyrir hönnun og uppsetningu aðgangsstýringa að rafrænum aðgerðum og gögnum í stórtölvu og Windows og Unix umhverfi. Helstu verkefni » Móttaka þjónustu-, aðgangs-, vinnslu- og verkbeiðna » Skilgreina og koma í farveg hjá sérfræðingum flóknari beiðnum » Prófanir á nýjum lausnum » Vöktun á öllum kerfum félagsins » Þróun deildar og þjónustuferla Helstu verkefni » Samskipti við viðskiptavini » Skilgreining og framþróun lausna » Sérfræðiaðstoð » Að tryggja þjónustugæði » Hönnun og arkitektúr Hæfniskröfur » Góðir samskiptahæfileikar » Háskólamenntun og starfsreynsla í upplýsingatækni » Gott vald á íslenskri tungu Helstu verkefni » Umsjón skipulagðra vinnubragða í hópum, með áætlunum og eftirfylgni » Umsjón með virku gæðaeftirliti í hópnum » Mat á þjálfunarþörf starfsmanna Hæfniskröfur » Góðir samskiptahæfileikar » Háskólamenntun í upplýsingatækni » Starfsreynsla við upplýsingatækni » Gott vald á íslenskri tungu Stöðurnar heyra undir framkvæmdastjóra Rekstrar- og öryggislausnasviðs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.