Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 52

Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 52
VIÐ MÆLUM MEÐ… matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ...HEIMAGERÐUM FROSTPINNUM Heimagerðir íspinnar eru afar spenn- andi meðal yngstu kynslóðarinnar og svalandi yfir sumarið. Íspinnabox má fá í ýmsum búsáhaldabúðum og uppskriftir eru margar á netinu. Til dæmis má nota fersk jarðarber og jógúrt, ávaxtasafa eða banana. SKÁL AF FERSKUM ÁVÖXTUM Ávextir ættu að vera hluti a f dag legr i fæðu. Með því að koma fyrir girnilegum ávöxtum í fallegri skál þar sem auð- velt er að nálg- ast þá aukast lík- urnar á því að fólk gæði sér á þeim. SVALANDI SUMARDRYKKUR Hressandi drykkir eru endur nærandi. Fjölda uppskrifta að óáfengum drykkjum er að finna á netinu en einnig er hægt að spila þetta af fingrum fram. Góð hugmynd er að blanda saman sprite, myntu og lím- ónu. Með smá hrásykri er kominn fyrirtaks óáfengur mojito. UPPSKRIFTAVEFUR VÍSIS Uppskriftir sem birst hafa í Frétta- blaðinu í gegnum tíðina má finna á vefsíðunni Vísir.is. Þar er farið í flokkin Lífið og síðan smellt á matur. Yfirnáttúrulegur veitingastaður Gló leggur ríka áherslu á að nota einungis ferskasta og besta hráefni sem völ er á. Daglega eru í boði fjórir mismunandi réttir: Hráfæðisréttur, kjúklingaréttur, grænmetisréttur og súpa, með öllum réttum er brakandi ferskt salat og ljúffengar sósur sem kitla bragðlaukana. Kökur staðarins eru orðnar velþekktar á meðal sælkera. Sollu þarf vart að kynna fyrir landsmönnum enda verið frumkvöðull í gerð hollari matar í fjölmörg ár og er stöðugt að leita nýrra leiða til að gera góða rétti betri. Listhúsinu Laugardal · Engjateig 19 · 104 Reykjavík · Sími 553 1111 · www.glo.is Opnunartími: Virka daga 11-20 · Laugardaga 11-15 L E Y N I V O P N I Ð Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sigríður Hallgrímsdóttir í síma 512 5432 eða sigridurh@365.is g

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.