Fréttablaðið - 16.07.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 16.07.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað 16. júlí 2011 164. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskylda l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Útimarkaður verður haldinn á Óðinstorgi í dag en hann er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu. Að þessu sinni verður grænn markaður með grænmeti og blóm- um en laugardaginn 23. júlí verður þar bóka- og leikfangamarkaður. E r þetta kannski svolítið leiðileg helgi hjá mér?“ spyr Sigtryggur Berg Sig-marsson og dregur annað augað í pung. Hann hefur áhyggjur af því að blaðamanni finnist helgin hans ekki nógu spennandi. Dóttir hans, Ýr Langhorst, kemur í dag frá útlöndum og þau ætla saman í sund og bíó. „Ætli maður þurfi ekki að sitja yfir þessari Potter-mynd. Ég mun væntanlega vinna eitthvað líka um helgina.“ segir Sigtryggur spekingslega. Í gær var opnun listsýningar hans í Listasal Mosfellsbæjar sem er samvaxinn bókasafninu. „Sýn-ingin verður opin á meðan bóka-safnið er opið, til 5. ágúst,“ segir Sigtryggur á meðan hann setur litla límmiða aftan á dagbókar-færslur sínar sem eru myndir úr teikniblokk. Blaðamaður rekur augun í sunnudaginn 27. febrúar á þessu ári og spyr hvað hann hafi verið að gera þá. Sigtryggur man strax eftir deginum: „þetta er bara einn af þessum mjög hvers-dagslegu sunnudögum heima með kaffibolla og tónlist á fóninum. Þarna hef ég líka fengið vinnu-frið. Eftir marga mánuði af snjó og myrkri held ég mig frekar inni. Ég held mig eiginlega alltaf heima við sko. Það er langbest, annaðhvort heima eða á vinnustofunni, En það er stundum gaman að fara til útlanda,“ segir Sigtryggur. Þessar dagbókarmyndir síðustu ára ætlar Sigtryggur að hengja upp um alla veggi og þar getur fólk rýnt í líf hans, séð tilfinningar hans, hvort hann hafi verið innblásinn eða tómur að innan, fullur eða edrú, glaður eða dapur. „Þetta er bara hefðbundin dagbók. Þessar myndir hérna eru frá jólatímabilinu. Þarna sérðu: fyrst er ég rólegur og afslappaður en þarna er ég byrj-aður að krassa. Þegar ég hef litla þolinmæði og einbeitingu þá verða myndirnar bara krass,“ segir Sig-tryggur um dagana sína en tekur fram að honum finnist myndirnar sem hann nennti ekki að gera oft bestar, en sumar þeirra vinnur hann með Sigurði Ottó, tveggja ára syni sínum. Þótt hann hafi unnið hörðum höndum að því að koma sýning-unni á laggirnar í liðinni viku verða verkin læst inni og enginn á þess kost að sjá þau fyrr en á kom-andi virkum dögum. Myndirnar hans munu því „endurspegla heila listamannsins í rými listasalsins“ eins og sýningin heitir, einar og yfirgefnar þar til einhver kemur á mánudaginn. nielsg@365.is FR ÉT TA B LA D ID /H AR AL D U R Sigtryggur Berg Sigmarsson, tón- og myndlistarmaður, sýnir myndir fyrir tómum sal um helgina. Gamli bærinn er frá árinu 1201 og er verndaður af Unesco. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. Verð í tveggja manna herbergi kr. 93.900,- Innifalið: Flug, skattar, hótel með morgunmat, íslensk fararstjórn og rúta til og frá flugvelli.Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda.Upplýsingar í síma 588 8900 Riga Lettlandi Stórfengleg borg Beint flug frá Akureyri21.-25. október eint flug frá Keflavík • Beint flug frá Akureyri * mat, í l f j il f fl lli VEIÐIKORTIÐ FÆSTÁN1 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI MENNING Hversdagslegar dægurmyndir Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Við leitu að öflugum framkvæmd stjórum Í kjölfar stefnu- og skipulags- breytinga auglýsir Reiknistofa bankanna hf. tvær nýjar fram- kvæmdastjórastöður. Framundan eru spennandi verkefni sem miða að því að gera Reikni tofuna að alhliða þjónustumiðstöð og fyrsta valkos i fyrirtækja á fjármála- mark ði, til að nútímavæ a og h græða í sínum tæknirekstri. Sala og viðskiptaþróun er nýtt svið innan RB sem er ætlað að efla tengsl við viðskiptavini, styrkja ímynd félagsins og ekki síst að efla þjónustu framboðið með mótun nýrra viðskiptatækifæra. Leitað er að framsæknum leiðtoga til að byggja upp sviðið, móta öfluga liðsheild og breyta félaginu til að styrkja og efla þjónustu þess. Framkvæmdastjóri Sölu og viðskiptaþróunar er einn af lykil- starfsmönnum félagsins, hann þarf að vera framsækinn og traustur leiðtogi og öðrum góð fyrirmynd. Framkvæmdastjóri Rekstrar- og öryggislausna Sala og viðskiptaþróun » Viðskiptaþróun » Söluráðgjöf » Viðskiptastýring » Markaðsmál Hæfniskröfur » Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla » Orka og vilji til krefjandi verka » Góðir samskiptahæfileikar » Góð reynsla af vöruþróun og uppbyggingu sölustarfs » Mikil greiningarhæfni » Góður skilningur á fjármálamarkaði » Góður skilningur á upplýsingatækni » Menntun á háskólastigi » Reynsla af viðkomandi starfssviði Framkvæmdastjóri Sölu og viðskiptaþróunar fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] júlí 2011 Heillandi heimu r Systkinin Zar Rún og Óli Anton Bieltvedt halda brá tt á vit ævin- týranna í Hong Ko ng. SÍÐA 2. Laugavegurinn eftirminnilegur Mæðgurnar Ása Ö gmunds- dóttir og Freyja Ing adóttir fara í langar göngur á h verju sumri. SÍÐA 6 OKKAR Framtí ð er ný og kærkomin tryg ging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungm enna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar up plýsingar eru á vefsetrin u okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarka upum með einföldum hæt ti. Er þitt barn barn? „efi n” Framtíð o g fjá rhag fullo rð in s á ra n n a fyri r í lífi nu ze br a spottið 12 LÍF OG FJÖR Á LAUGAVEGI Það var líf og fjör á Laugavegi gær þar sem litríkir hópar skemmtu sér með öðrum. Þær Kristín Taiwo og Val- gerður Kehinde Reynisdætur skemmtu sér í það minnsta konunglega ásamt Venusi Söru. Töluvert líf hefur verið hjá gangandi vegfarendum á Laugaveginum síðustu vikur á þeim kafla sem lokaður hefur verið fyrir bílaumferð. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SKEMMTUM OKKUR INNANLANDS FLUGFELAG.IS LANDBÚNAÐUR Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, mótmælir harðlega nýrri viðmiðunarverðskrá Lands- sambands sauðfjárbænda, en í henni er gert ráð fyrir 25 prósenta hækk- un á verði til bænda. Gylfi segir þetta algjörlega úr takti við aðrar hækkanir í samfélaginu og hvetur landsmenn til að mótmæla með því að hætta að kaupa lambakjöt. „Neytendur eiga að svara þessu með því að hætta að kaupa lamba- kjöt. Það gengur ekki að bændur séu með svona svikamyllu.“ Gylfi segir þetta sýna að nauð- synlegt sé að fella niður innflutn- ingsvernd á lambakjöti. Ófært sé að bændur fari með afurðina til annarra landa þegar verðið er hagstætt og framkalli skort innan- lands og hækki verðið á vörunni hérlendis. Sindri Sigurgeirsson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, segir að ekki sé sjálfgefið að hækk- unin leiti út í verðlagið. Hagræðing hafi orðið í slátrun og innistæða sé fyrir hærra verði til bænda. Þá áréttar hann að um nokkurs konar væntingavísitölu bænda sé að ræða sem sláturleyfishafar fari ekki endilega eftir. Hann þorir þó ekki að lofa því að hækkunin komi ekki fram í verðlagi. Þórunn Sveinbjarnardóttir, for- maður þingflokks Samfylkingar- innar, segir hækkunina vondar fréttir fyrir íslenska neytendur. Hún segist ekki fá séð að hærra afurðaverð erlendis eigi að end- urspeglast á innlendum mörk- uðum. „Ég hef fullan skilning á því að aðföng og ýmis kostnaður bænda hafi hækkað mikið, en það hefur svo sannarlega gerst hjá heimilunum í landinu líka.“ Þórunn segir hækkanirnar úr takti við þau fyrirheit sem gefin hafi verið í kjarasamningum undanfarið. Undir það tekur Gylfi. Hann segir fráleitt að bændur velti kostnaði yfir á neytendur og segir þetta minna á samráð á grænmetismarkaði í Öskjuhlíð um árið. - kóp / sjá síðu 4 Fólk sniðgangi lambakjöt Forseti ASÍ mótmælir harðlega fjórðungshækkun á viðmiðunarverðskrá sauðfjárbænda. Segir hækkunina svikamyllu og samráð á markaði. Ekki sjálfgefið að hækkunin fari út í verðlag, segir formaður sauðfjárbænda. Á vit ævintýranna Systkinin Zara Rún og Óli Anton Bieltvedt halda til Hong Kong. fjölskyldan 2 Elt á röndum Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hönnuður var elt á röndum af ljósmyndurum í Tyrklandi. fólk 38 SÆVAR OG SAKAMÁL ALDARINNAR Hoppar í gegnum eldhringi Sirkuslífið heillar Jóakim Meyvant Kvaran. krakkasíðan 26 tónlist 16 HRAÐAKSTUR STÆRSTA HNEYKSLIÐdómsmál 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.