Fréttablaðið - 16.07.2011, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 16.07.2011, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 16. júlí 2011 3 Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, iðnfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar og rafsuðumenn, auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Mannauðssvið, móttökuritari Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Leitað er að skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingi til að takast á við margþætt og krefjandi verkefni. Móttökuritari heyrir undir deildarstjóra ráðninga. Um framtíðarstarf er að ræða. Megin verksvið og ábyrgð › Símsvörun og umsjón með móttöku og fundarherbergjum › Ýmis almenn skrifstofuvinna s. s. skráningar í mannauðskerfi og útgáfa vottorða, dreifi ng á pósti, skönnun skjala og lyklun reikninga Hæfniskröfur › Stúdentspróf eða sambærileg menntun › Tölvukunnátta og þekking á helstu hugbúnaðarkerfum (t.d. Word, Excel, Outlook og Powerpoint) › Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund › Skipulagshæfni og snyrtimennska › Frumkvæði og fagmennska › Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli Hvað veitum við? › Góður aðbúnaður hjá metnaðarfullu fyrirtæki í stöðugri sókn › Kraftmikill og góður hópur samstarfsfólks › Starfsþjálfun og símenntun Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst n.k. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Borghildur Kr. Magnúsdóttir deildarstjóri ráðninga, sími 430 1000, borghildur@nordural.is Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Norðurál óskar eftir starfsmanni í fjölbreytt skrifstofustarfVið leitum að flokkstjóra Sólarræsting óskar eftir að ráða flokkstjóra til starfa í skóla. Flokkstjóri fer með yfirumsjón ræstinga á staðnum og dagleg samskipti við verkkaupa. Sér um kennslu og þjálfun starfsfólks. - Tungumálakunnátta: Íslenska, enska - Kunnátta í austur evrópsku máli er kostur - Reynsla af ræstingum kostur Nánari upplýsingar í síma 581-4000 milli 9-11 og 13-16 á virkum dögum. Sólarræsting is looking for a leader of an cleaning team. The leader is responsible for the work and communications with the client, and training of workers. - Has to know either english or icelandic - Experiance in cleaning is prefered More information at 581-4000 between 9-11 and 13-16 on weekdays. Sólaræsting ehf er þjónustufyrritæki í sérflokki á sviði ræstinga. Við leggjum áherslu á umhverfisvæna og mannlega nálgun í okkar störfum. Hjá okkur starfa yfir 100 frábærir starfsmenn. Atvinna Nú sækjum við fram og því vantar okkur: Framleiðslustjóra / Bakara. • Lágmarksaldur 23 ár. • Reynslu af matvælaframleiðslu. • Skipulagshæfni. • Framtíðarstarf. Vaktstjóra í verslun • Lágmarksaldur 23 ár. • Reynslu af afgreiðslu • Skipulagshæfni. • Framtíðarstarf. Aðstoð í sal • Samlokugerð • Aðstoða við bakstur • Þrif. Valgeirsbakarí ehf Upplýsingar veitir Ásmundur í síma: 659 3001 Valgeirsbakarí er metnaðarfullt matvælafyrirtæki, við leitum að fólki sem hefur áhuga á því að vera í fremstu röð. Góðir möguleikar eru á því að vinna sig upp í launum. Capacent Ráðningar Capacent Ráðningar Borgartúni 27 Sími 540 1000 Heklan, Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja er nýstofnað félag og óskar eftir því að ráða starfsmenn til atvinnuráðgjafar. Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Jónína Guðmundsdóttir (jonina.gudmundsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilsskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Starfssvið: • Þátttaka í stefnumótun og þróun atvinnumála á vegum félagsins • Ráðgjöf til einstaklinga, fyrirtækja og sveitarstjórna á sviði atvinnumála • Samskipti við Byggðastofnun og atvinnuþróunarfélög á landsvísu • Aðstoð við umsóknir til sjóða og gerð rekstrar- og kostnaðaráætlana • Ráðgjöf við markaðsmál, vöruþróun og úttektir á möguleikum á atvinnulífi • Kynningarvinna ásamt samstarfi við atvinnuþróunarnefndir á svæðinu • Umsjón með frumkvöðlasetri að Ásbrú • Önnur verkefni er lúta að þjónustu við svæðið Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á atvinnumálum og vinnumarkaði nauðsynleg • Þekking af rekstri, áætlanagerð og verkefnastjórnun • Reynsla af vinnu við markaðs- og kynningarmál • Geta tjáð sig á íslensku og ensku í ræðu og riti • Hæfni í samskiptum og samstarfi • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð tölvukunnátta Meginmarkmið Heklunnar er áframhaldandi uppbygging öflugs atvinnulífs á Suðurnesjum. Heklan mun styðja við vöxt og þróun arðbærra atvinnuverkefna með því að veita þeim sem til hennar leita aðstoð við að vinna sjálf að framgangi sinna mála. Heklan mun leggja áherslu á tækifæri í nýjum atvinnugreinum og atvinnuverkefni sem hafa munu afgerandi áhrif á jákvæða þróun atvinnulífs á Suðurnesjum. Verkefni sem teljast til atvinnuráðgjafar Heklunnar geta verið mjög fjölbreytileg. Því leitar Heklan að öflugum starfsmanni sem hefur hæfileika til að stýra í höfn mörgum ólíkum atvinnuverkefnum á einu gjöfulasta atvinnusvæði Íslands. Heklan var kaupverðið sem Steinunn greiddi Ingólfi Arnarsyni fyrir Suðurnesin. Í 101. kafla Landnámu (Sturlubók) er sagt frá Steinuði (Steinunni), þar segir; „Hann bauð að gefa henni Rosmhvalanes allt fyrir utan Hvassahraun, en hún gaf fyrir heklu flekkótta og vildi kaup kalla; henni þótti það óhættara við riftingum“. Heklan er því verðmætið sem greitt var fyrir Suðurnesin við landnám. ATVINNURÁÐGJAFAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.