Fréttablaðið - 16.07.2011, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 16.07.2011, Blaðsíða 21
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] júlí 2011 Óskað var eftir að Ísland tæki þátt í stofnun evrópsks hagsmunafélags feðra. Ástæðan er hversu framarlega Ísland stendur í fæðingarorlofsmálum. F élagið er kallað Platform for European Fathers. Aðal- markmið þess er að koma málefnum feðra á fram- færi við Evrópusamband- ið,“ segir Heimir Hilmarsson, for- maður Félags um foreldrajafnrétti og stjórnarmaður í hinu nýstofn- aða félagi Platform for European Fathers (PEF) í Evrópu. Fulltrúar sautján samtaka frá tólf Evrópu- löndum komu saman í lok júní til að stofna félagið og stilla saman strengi í baráttunni fyrir bættum rétti feðra og barna til að njóta samvista hvers annars. Félagið er hið fyrsta sinnar tegundar í Evrópu. Heimir segir að óskað hafi verið eftir því að Ísland yrði stofnaðili félagsins, þrátt fyrir að landið sé ekki í Evrópusambandinu. „Ástæð- an fyrir því er sú að fæðingarorlof á Íslandi er með því besta sem gerist í Evrópu. Hér fá feður og mæður þrjá mánuði í fæðingarorlof hvort fyrir sig og síðan geta foreldrarnir skipt þremur mánuðum á milli sín. Ísland er leiðandi á sviði fæðingarorlofs- mála,“ segir Heimir og bætir við að í Evrópu sé fæðingarorlof feðra Erum öðrum þjóðum fremri Berjast fyrir rétti feðra Heimir Hilmarsson segir að evrópskir feður hafi fundað og stillt saman strengi í baráttunni fyrir bættum rétti feðra og barna til að njóta samvista hvers annars. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FRAMHALD Á SÍÐU 2 Heillandi heimur Systkinin Zara Rún og Óli Anton Bieltvedt halda brátt á vit ævin- týranna í Hong Kong. SÍÐA 2. Laugavegurinn eftirminnilegur Mæðgurnar Ása Ögmunds- dóttir og Freyja Ingadóttir fara í langar göngur á hverju sumri. SÍÐA 6 OKKAR Framtíð er ný og kærkomin trygging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungmenna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar upplýsingar eru á vefsetrinu okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarkaupum með einföldum hætti. Er þitt barn barn? „efin ” Framtíð o g fjá rhag fullor ði n s á ra n n afyrir í lífin u ze b ra REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR VIKUTILBOÐ Á PRENTARA Samsung CLP315 A4 LITALASER prentari 2400x600 punkta upplausn Prentar allt að 16 bls á mínútu USB 2.0 BETRA ALLTAF VERÐSEX VERSLANIR24.990 rautuprentara!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.