Fréttablaðið - 26.07.2011, Side 39

Fréttablaðið - 26.07.2011, Side 39
ÞRIÐJUDAGUR 26. júlí 2011 31 Framleiðandinn Mike Medavoy hefur tryggt sér kvikmyndarétt- inn á sögu námuverkamannanna í Síle, sem sátu fastir í neðan- jarðargöngum í 69 daga í fyrra. Mennirnir 33 björguðust allir, en þeir voru á tímabili taldir af. Handritshöfundurinn Jose Rivera skrifar söguna, en hann er þekktastur fyrir að hafa skrif- að Motorcycle Diaries, og hefst framleiðsla á næsta ári. Ekki er byrjað að ráða leikara í hlut- verkin. Mynd um björgunina AFREK Björgun námuverkamannanna var mikið afrek. Síðustu vikur hafa hörðustu aðdáendur söngþáttarins Glee beðið með öndina í hálsinum, en óvíst var hvort leikararnir Lea Michele, Chris Colfer og Corey Monteith yrðu með í handriti næstu seríu eða ekki. Nýjustu fregnir herma að Lea, Chris og Corey, sem fara með hlutverk þeirra Rachel Berry, Kurts Hummel og Finn Hudson, muni öll verða með í næstu seríu, þrátt fyrir að karakterar þeirra útskrifist úr McKinley-háskól- anum. „Þótt þau eigi að útskrif- ast, þá þurfa þau ekki að hætta. Ef við erum með samning við Leu Michele segjum við ekki bara: „Við ætlum að reka þig.“ Það var aldrei inni í dæminu að reka þau. Þau hætta ekki eftir þessa seríu,“ sagði Brad Falchuck, einn höf- unda og hugmyndasmiða Glee. Hins vegar mun Chord Over- street, sem farið hefur með hlut- verk Sams Evans, ekki halda áfram en hann er með fjölmörg önnur verkefni sem hann þarf að sinna. Leikarar ekki hættir GLEÐI Í GLEE Lea Michele, Chris Colfer og Corey Monteith verða áfram í leikarahóp Glee. Lauryn Hill, fyrrverandi söng- kona The Fugees, hefur eign- ast sitt sjötta barn. Ekki hefur verið greint frá því hver faðirinn er. Það mun ekki vera fyrrver- andi kærasti Hill og faðir hinna fimm barnanna, Rohan Marley. Þau eiga saman börn á aldrinum þriggja til þrettán ára. Marley hætti með hinni 36 ára Hill fyrir nokkru og byrjaði með brasilísku fyrirsætunni Isabeli Fontana. Hann og Hill eru engu að síður enn góðir vinir. „Hill er móðir barnanna minna og ég ber mikla virðingu fyrir henni,“ sagði Marley á Twitter-síðu sinni. Eignaðist sjötta barnið THE FUGEES Lauryn Hill sló í gegn sem söngkona The Fugees. Fyrrverandi eiginmaður Amy Winehouse, Blake Fielder-Civil, fékk áfall þegar honum voru færðar fréttirnar af andláti söng- konunnar á laugardaginn. Fiel- der-Civil var í stormasömu hjóna- bandi með Winehouse í tvö ár og er sagður óhuggandi. „Hann segir að Amy sé ástin í lífi sínu og að hann eigi ekki eftir að geta elskað neina aðra eins og hann elskaði hana. Hann segir tár sín aldrei þverra,“ sagði skilningsrík núver- andi kærasta Fielder-Civil, Sarah, við fjölmiðla. Fielder-Civil situr í fangelsi þessa dagana fyrir þjófnað og er í sérstakri gæslu því óttast er að hann taki sitt eigið líf. Segir tárin aldrei þverra STORMASAMT HJÓNABAND Fyrrverandi eiginmaður Amy Winehouse, Blake Fielder-Civil, er óhuggandi eftir að söng- konan féll frá. NORDICPHOTOS/GETTY Meira í leiðinni vr. 909 50831 KÆLIBOX 25 ltr. 12/230V Verð áður 22.600 kr. VERÐ NÚ 16.950 KR. vr. 909 82055 STÓLL Klappstóll með áföstu hliðarborði Verð áður 12.900 kr. VERÐ NÚ 9.675 KR. vr. 909 77565 BRÚSI 12 l með ranastút Verð áður 3.490 kr. VERÐ NÚ 2.617 KR. vr. 909 78894 FLUGNASPAÐI Rafmagnsflugnaspaði Verð áður 1.990 kr. VERÐ NÚ 1.492 KR. vr. 909 82100 SPEGLAR Framlengingaspeglasett Verð áður 12.900 kr. VERÐ NÚ 9.675 KR. vr. 909 78360 ÞJÓFAVÖRN Þjófavörn fyrir tengivagn Verð áður 4.980 kr. VERÐ NÚ 3.735 KR. vr. 909 33560 HITARI Innrauð geislahitun, 4300w. Verð áður 10.900 kr. VERÐ NÚ 8.175 KR. vr. 909 28408 STÓLL Klappstóll, blár Verð áður 3.990 kr. VERÐ NÚ 2.990 KR. vr. 909 22923 BORÐ Sambrjótanlegt, stillanleg hæð Verð áður 8.900 kr. VERÐ NÚ 6.675KR. 909 16620 TJALDHAMAR Tjaldhamar m/krækju, úr plasti Verð áður 2.490 kr. VERÐ NÚ 1.867 KR. vr. 909 47051 RUSLAFATA Ruslafata 70x100 cm með sóp, fægiskóflu og ruslapoka Verð áður 4.939 kr. VERÐ NÚ 3.704 KR. vr. 909 72024 DÆLA Dæla fyrir neysluvatn Verð áður 2.900 kr. VERÐ NÚ 2.175 KR. BYRJAÐU FERÐINA Á GÓÐU VERÐI N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 N1 VERSLANIR: Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Grindavík, Reykjanesbæ, Selfossi, Ísafirði, Reyðarfirði og Höfn. 25% afsláttur af Move ra ferðavö rum 70% afsláttur vr. 909 36763 GLASAHALDARI Glasahaldari fyrir útileguna Verð áður 2.998 kr. VERÐ NÚ 899 KR.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.