Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.07.2011, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 26.07.2011, Qupperneq 44
26. júlí 2011 ÞRIÐJUDAGUR36 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 21.00 Bæjarstjórnarfundur Útsending frá bæjarstjórnarfundi frá því fyrr um daginn. 20.00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson. 21.00 Græðlingur Gurrý og grænir fingur. 21.30 Svartar tungur Þingmenn á ferð og flugi. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors (77:175) 10.15 Extreme Makeover: Home Edition 11.35 Wonder Years (4:23) 12.05 The Office (6:6) 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol (34:43) 13.40 American Idol (35:43) 14.20 American Idol (36:43) 15.00 Sjáðu 15.30 Camp Lazlo 15.55 Ben 10 16.15 Strumparnir 16.40 Stuðboltastelpurnar 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (17:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (20:24) 19.35 Modern Family (2:24) 20.00 The Middle (22:24) 20.25 The Big Bang Theory (17:23) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna. 20.50 How I Met Your Mother (18:24) 21.15 Bones (18:23) 22.00 Entourage (5:12) 22.25 Bored to death (8:8) 22.55 Daily Show: Global Edition 23.20 Hot In Cleveland (1:10) 23.45 Cougar Town (1:22) 00.05 Off the Map (7:13) 00.50 Ghost Whisperer (19:22) 01.30 True Blood (1:12) 02.20 NCIS: Los Angeles (13:24) 03.05 Eleventh Hour (13:18) 03.45 Nip/Tuck (7:19) 04.30 Impact Point 05.55 The Middle (22:24) 18.05 Copa America 2011 Útsending frá leik í Copa America 2011. 19.50 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.20 Copa America 2011 Útsending frá leik í Copa America 2011. 22.05 Goals of the Season 2007/2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 23.00 Copa America 2011 Útsending frá leik í Copa America 2011. 07.00 FH - Valur Útsending frá leik FH og Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 14.15 FH - Valur Útsending frá leik FH og Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 16.05 Barcelona - Internacional Bein útsending frá leik Barcelona og Internacional Porto Alegre í Audi Cup í Þýskalandi. 18.20 Bayern - AC Milan Bein útsending frá leik Bayern München og AC Milan í Audi Cup í Þýskalandi. 20.30 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í saum- ana á lífsstíl og matarmennsku í veiði. 21.00 Barcelona - Internacional Út- sending frá leik Barcelona og Internacional Porto Alegre í Audi Cup í Þýskalandi. 22.45 Bayern - AC Milan Útsending frá leik Bayern München og AC Milan í Audi Cup í Þýskalandi. 08.00 The Nutty Professor 10.00 Stuck On You 12.00 Gosi 14.00 The Nutty Professor 16.00 Stuck On You 18.00 Gosi 20.00 Mummy: Tomb of the Dragon Emperor 22.00 Joy Ride 2: Dead Ahead 00.00 Wilderness 02.00 Shadowboxer 04.00 Joy Ride 2: Dead Ahead 06.00 Bourne Identity 19.30 The Doctors 20.15 Grey‘s Anatomy (13:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu tekur stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Fairly Legal (8:10) Dramatísk og hnyttin þáttaröð sem fjallar um Kate Reed. Hún starfaði sem lögmaður á virtri lögfræði- stofu fjölskyldunnar sinnar í San Francisco en ákvað að gerast sáttamiðlari þar sem henni fannst réttarkerfið ekki vera nógu skilvirkt. Kate hefur náttúrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lög- fræði og eins vegna mikilla samskiptahæfi- leika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 22.30 Nikita (19:22) Ný og hörkuspenn- andi þáttaröð frá Warner Bros um leyniþjón- ustuna Division sem ræður til sín ungmenni sem áttu erfiða æsku. Leyniþjónustan eyðir öllum sönnunargögnum um fyrra líf þeirra og gerir þau að færum njósnurum og morðingjum. 23.15 Weeds (3:13) 23.45 Grey‘s Anatomy (13:24) 00.25 The Doctors (156:175) 01.05 Sjáðu 01.30 Fréttir Stöðvar 2 02.20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06.00 ESPN America 08.10 RBC Canadian Open (1:4) 11.10 Golfing World 12.50 RBC Canadian Open (1:4) 16.00 US Open 2008 - Official Film 17.05 US Open 2009 - Official Film 18.05 Golfing World 18.55 PGA Tour - Highlights (27:45) 19.50 The Scottish Open (2:2) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (22:45) 23.45 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.15 Dynasty (13:28) 18.00 Rachael Ray 18.45 WAGS, Kids & World Cup Dreams (3:5) (e) 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Survivor (11:16) Bandarískur raun- veruleikaþáttur sem notið hefur mikilla vin- sælda. Steve gerir tilraun til að sættast við Phillip sem efast þó um heilindi hans. Rob segist þá vilja vernda Phillip allt til enda keppninnar. 21.00 How To Look Good Naked (4:8) Stílistinn geðþekki Gok Wan brýtur múra út- litsdýrkunnar og aðstoðar ólíkar konur við að finna ytri sem innri fegurð. 21.50 In Plain Sight (4:13) Spennu- þáttaröð sem fjallar um hörkukvendi og störf kvendisins fyrir bandarísku vitnaverndina. 22.35 The Good Wife (2:23) (e) Endur- sýningar frá byrjun á fyrstu þáttaröðinni um góðu eiginkonuna Aliciu. Alicia tekur að sér mál fatafellu sem sakar virtan viðskiptajöfur um að hafa nauðgað sér en saksóknaraemb- ættið vill ekki leggja fram kæru. 23.20 Californication (2:12) (e) Banda- rísk þáttaröð um rithöfundinn Hank Moody. Hank hefur störf sem kennari en gengur of langt og kemur sér fljótt í vandræði. 23.50 CSI: New York (6:22) (e) 00.40 CSI (11:23) (e) 01.25 Shattered (5:13) (e) 02.15 Smash Cuts (15:52) (e) 02.40 Pepsi MAX tónlist 15.45 Íslenski boltinn (e) 16.40 Leiðarljós 17.20 Tóti og Patti (16:52) 17.31 Þakbúarnir (15:52) 17.43 Skúli skelfir (50:52) 17.54 Jimmy Tvískór (9:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir (4:6) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Að duga eða drepast (34:41) (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ólympíu- leikum. 20.20 Takk fyrir hjálpið Stuttmynd eftir Benedikt Erlingsson um konu sem keyrir af- skekktan fjallaveg, en bíllinn hennar verð- ur bensínlaus og hún lendir í vandræðum. Aðalleikarar eru Charlotte Boving og Hilm- ar Jónsson. 20.40 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur her- manna sem búa saman í herstöð og leynd- armál þeirra. 21.25 Golf á Íslandi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Winter lögregluforingi – Her- bergi 10 (3:8) (Kommissarie Winter) 23.25 Sönnunargögn (4:13) (Body of Proof) (e) 00.10 Fréttir (e) 00.20 Dagskrárlok > Brendan Fraser „Ég nálgast alltaf grínhlutverk líkt og þau séu ekki fyndin.“ Brendan Fraser leikur í ævintýra- myndinni Mummy: Tomb of the Dragon Emperor sem fjallar um mann sem berst ásamt fjölskyldu sinni við fyrsta keisara Kína sem risið hefur upp frá dauðum. Myndin er sýnd á Stöð 2 bíói kl. 20. Ég var stödd á Öxnadalsheiðinni á föstudag þegar ég fékk sím- skilaboð sem innihéldu orðið „sprenging“. Ég hugsaði með mér að það hlyti að hafa orðið gassprenging í Eden. Þess vegna hafi skálinn brunnið til kaldra kola kvöldið áður. Þó ákvað ég að hækka í Ríkisútvarpinu þrátt fyrir að vera þess fullviss að ekkert samband næðist. Allt kom fyrir ekki. Það eina sem tók á móti mér á tíðni RÚV voru skruðningar. Í hálftíma. Ég endaði á því að hringja, því það var jú símasamband þó að ríkið hafi ekki haft tök á að miðla til mín upp- lýsingum. Ég ætlaði mér að eyða öllum óþarfa grunsemdum. En það varð hryðjuverkaárás í Ósló. Fólk dó. Ég hélt áfram að djöflast í útvarpstækinu, en náði þó bara einstaka orðasam- böndum, sem sneru flest að því að Ham væri að koma sterkt inn á vinsældalistann og að Felix Bergsson dásamaði brúðkaupsleik næstkomandi sunnudag þar sem hægt var að vinna kertastjaka frá Georg Jensen. Ég keyrði of greitt til Varmahlíðar, þar sem ég hljóp inn og kveikti á sjónvarpinu. Við mér, og huggulega kokteilsósumarineruðum fjölskyldum, blasti við reykur, öskrandi fólk, blóð og brotnar rúður. Í Noregi. Ég horfði um stund en þurfti þó að halda áfram för. Útvarpið myndi nú fjandakornið sinna mér á leiðinni. En þar til komið var að fjögurfréttum, heyrði ég ekkert. Vissi ekkert. Fékk engar upplýsingar. Eftir fréttir fór Síðdegisútvarpið af stað, þar sem Noregur var vissu- lega aðalatriðið, en glaðleg Bítlalög og Norah Jones spiluð reglulega inn á milli. Svona til að létta fólki lundina. Á þessari tæplega 400 kílómetra leið á þjóðvegi eitt, náðist útsending Ríkisútvarpsins nær einungis þegar ég nálgaðist þéttbýli, sem er ekki stór hluti leiðar- innar. Þó gat ég talað í símann á flestum stöðum. Fregnir af Anders Behring Breivik tóku að berast undir kvöld. Ég náði þeim í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins þegar ég var komin á áfangastað. VIÐ TÆKIÐ SUNNA VALGERÐARDÓTTIR VAR Á FERÐ Á ÓHUGNANLEGASTA DEGI SÍÐARI ÁRA Ef hlutverkinu er ekki sinnt nú, hvað þarf þá til? VILD IS ÐE HÓL POJNT! Allt fyrir áskrifendur Nú geturðu byrjað að nota punktana þína sem þú hefur safnað í Stöð 2 Vild. Kauptu viðbótaráskrift fyrir punkta. Nýttu punktana þína upp í glæsileg tilboð hjá Vildarvinum Stöðvar 2. Kannaðu punktastöðuna þína á stod2.is og njóttu allra þeirra fríðinda sem Stöð 2 Vild býður upp á. VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.