Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 7

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 7
ÍSLENDINGUR P11 f 1111 v úq q ii íi A 1/ ii v o ir v a v VJd endurn^um föt vðar með ÞV1 að UUJU[llU0 0Ull AliUlujflal kemiskhreinsa og- g-ufupressa þau Hafnarstræti 89 Sími 421 Sendum gegn póstkröfu. VÍSNABÁLKUR Fyrir nokkrum árum var haldið uppi sveitarblaði í hreppsfélagi hér nærlendis, og biríi þaðymsan skáld- skap í bundnu máli og óbundnu, M. a. var þar nýr Háttalykill, og verða hér tilfærðar nokkrar vísur úr honum: Bót með böli, (Langhenda) Ekki er vert aö vera aö fástum vonir rkertar, harm og böl, því faðmlag hvert í frjálsum ástum fær oss hert gegn nyrri kvöl. lildurdrósin. (Samhenda) \ Drósin frétti um dansleikinn, dufti sletti á brá og kinn, klæddi netta kroppinn sinn í kalda, létta búninginn. Brot úr æfisögu. (Aloddhenda) Breytti um slóð og batt sér fljóð, er bónda góðum sæmdi, niður óðar ómegð hlóð, alla sjóði tæmdi. Nýtt heilræði. (Valstýýa) Stefna hátt þú aldrei átt, t ef orkar smátt, en hræsna þrátt og hlæja dátt og hyggja ílátt Er grána hár. (Skammhenda) Er grána hár á efri árum, aukast fárin þrátt, feigöarljárinn fjölgar sárum, falla tár um nátt. Gamaíl aldarandi. (Braghenda) Eitt er það sem víkja mætti úr voru landi: þessi gamli aldarandi að eira í vondu hjónabandi. Gróa á veiðum. (Stuðla/all) Af lygi ogróg er næstanógur forði; kafar snjóinn langa leiö LeitisGróa á slúðurveið. Alls voru í Háttalyklinum luroir 20 hættir, og var hann upphaf að vísnakeppni, er fram fór í blaðinu, Var þátttaka hin bezta og kom þar fram margt góðra vísna. Verða < < i sumar þeirra e. t. blaðinu síðar. m^ í TAKIÐ EFTIR! FERMINGARKORT frá Korta- gerðinni Allt Akureyri koma í bókaverzlanir bæjarins næstu daga, — Gleymið ekki því sem börnin óska eftir, FERMINGARKORTUNUM v birtar hér í Peir sem fá 2 eintök af þessu blaöi ættu að gefa einhverjum kuiin- ingja sínum annað. Krístfáns-samskotin Guörún Magnúsd 2.00 kr. Bnldvin Sigurðss. 5,00 kr. N. N. 5,00 kr. G. H. 10,00 kr. Duglega stúlku vantat nú þegar. Hótel Gullfoss. Prjónastofan ENNFREMUR „DRIFA" Snyrtivörur Rennilásar (skrautlásar) hefír alltaf fföl- Stoppgarn breytí úrvat at alls- Hárnet konar pr/ónavðru. ffármeðalið góða „Le Prfónad eftir pöntunum — Noir" og margt fleira i < VQRIÐ NALGAST. Pá fer kvenfólkið að hugsa um sumar- kápuna og karlmennirnir um sumarfötin. Saumastofa vor uppfyllir allar óskír í þessu etni. , Gjörið svo vel að líta inn og skoða nýj^ . | ,ngar i dúkum OS nyjustu tizUublöð. | á Sumar- og íermlngarkápur o. il. in\i fyrirliggjafldi k Í M OLAR. f Miklar f/'arlægðir: B Pó aö okkur þyki alllangt til f tunglsins, þá er það ekki annað en p snertuspölur saman borið við leiðina V til ýmiisa sólkerfa úti í óravíddum m geimsins. Stjömufræðingar eru ¥ smátt og smátt að finna fjarlæg sól- kerfi með töfrum vísindanna. Eitt — þeirra er sólkerfið M 13. Það kvað vera 36 þús. ljósái frá jörðu, eða 340628800000000000 km. Þar eru um 50 þús. sólir, allar langtum stærri en okkar sól. Ef vegur yrði lagður þangað beina leið héðan at Ráðhústorgi og bíll frá B.S.A, legði af stað þangað i íyrramálið og æki dag og nótt stanzlaust með 50 km. hraöa, yrði hann 7776900000C0 ár á leiðinni til þessa sólkerfis. Uppfinningar. Árið 1025 eru fyrst skrifaðar nótur fyrir hljóðfæri. — 1050 finnur Arabi upp stækk- unargler — 1232 er fyrst búið til púður (í Kína.) — 1285 fundin upp gleraugu (á ítalíu.) ' — 1407 er fyrsti bankinn stofnað- ur (í Genua.) — 1460 fundin upp tugabrot (í Köningsberg) — 1480 fundin upp fallhlíf — (Leonardo de Vinci) — 1500 fundin upp lampaglös af sama manni, í 1 Saumastofa Gefjun. Húsi KEA III. hæö > Efi ALLTAF BEZT 3BHSE Kúrennur Síróp nýkomiö Pön tunarfé/ag /& Kaupum tómar gosdrykkja- fiöskur hæsta verði. Hótel Gullfoss. Fundnir munir Armbandsúr, kvenhanzki, skíða- vettlingur, bögglar með axla- böndum, vasaklút o. fl. Lögreglan. Gúmmískór til sölu, og fást smíðaðir eftir máli á Skóvinnustoiu Tr, Stefánssonar Lundarg 1 Sitronur, Bláber. Verzl. Liverpool. R. Sðebech. Stúlku vantar mig í sumar til heimilis- starfa heilan eða hálfan daginn. Vigtús P. fónsson. málarameistari. Hjónavígslur, fæðingar og mannalát árið 1935. Samk. HagUöindunum, desember- hetti 1938 fer hjónaböndum fækkandi hér á landi. Meðaltal 1916-20 var 6.5 af þúsundi, 1931-35 6,4 af þús- undi en 1938 5.4 «f þúsundi og er það hlutfall mjög Ukt og tvö næstu ár á undan. Fæöingum fer og jafnt fækkandi síðustu 20 ár, eða úr 26 7 af þúsundi 1916-20 í 19.7 af þús. árið 1938. En á sama tíma hefir hlutfallstala óskilgetinna barna hækkað úr \-i.\% í 23 (>%. Dánartala lands- manna hefir á þessum tíma lækkaö úr 14.2 af þúsundi i 10,2. Auglýsið í Isl.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.