Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 09.04.1940, Blaðsíða 3
9 april 1940 ÍSLENDINGUR Islendlngur 25 ára Tilðrðg og ástæður f>rir stofnnn hans. Margs er aö minuast, þegar litiö er til baka yfir liðnu árin. 25 ár er aö vísu ekki langur tími, en þau geyma oft margar endurminningar, sem mann langar aö riíja upp fyrir sér við hátíöleg tækifæri, einkum ef þær eru bundnar við merkileg atvik eöa viðburði í manns eigin lífi. Þenna mánaöardag fyrir 25 árum hófst þú »íslendingur< göngu þíaa hér á Akureyri. Pá. geisaði sú ógurlegasta styrjöld, sem sagan hermdi, í dag er áþekkt með það, að einnig nú geisar ógurleg styrjöld, ef til vill ægilegri en sú fyrri. Ó- vissan og kviðinn fyrir framtíöinni lá eins og mara á mörgum mönn- um, einnig hér heima, Og enn er sama óvissan, enn er sami kvíöinn. Samt lifum vér, fslendingar, fyrir utan orustuvelli heimsveldanna, og komumst því hjá þeim ógnum og skelfingum, sem ófriðatþjóðirnar búa við, en ástandið i heiminum og af- leiðingar styrjaldarinnar bitnar á oss eigi að siður, bæði beint og óbeint. Á svona tímum, þegar örlög heilla þjóða skapast, er ekki undarlegt, að rót komist á hugi manna. Bugsan- ir, áform og athafnir mótast og stjórnast meira og minna af jafn stórfelldum viðburðum, sem styrjöld- inni fylgja, Nýir straumar á and- legu og eínislegu sviði ílæða yfir löndin. Aldagamlar lífsvenjur breyt- ast og fara úr skorðum. Stjórn- málaviöhorfin taka breytingum og flokkar riðlast, Nyjar hugsjónir og hugöarefni vakna. Allt þetta er að- eins þáttur eða kaflaskipti í hinni æ- varandi framþróun. Fátt þessara hræringa, innra eða ytra, urðu þó þess valdandi, að ég gerðtst blaðamaður fyrir rúmlega 25 árum. Heimsviðburðirnir og fréttaþorsti fólksins samfara ófullnægjandi blaða- kosti urðu fyrst og fremst þess vald- andi, að ég setti >Dagblaöiö* afstaö haustið 1914, Var þaö aöallega fi éttasnepill, er kom út alla virka daga vikunnar. En bæði var það, að fjárhagur minn var þröngur og tími minn meira og minna upptekinn aí skyldustörfum, svo að mér var ekki unnt að gera blað þetta svo úr garði, sem ég hafði þó helzt kosið. Pessi tilraun færði mér þó heim sanninn um það, að ekki væri tími kominn til að halda dagblaði úti á Akureyri. Hinsvegar var þeim stjórnmálaflokki, sem ég aöhylltist bryn þörf á vikublaði, ef hann á annað borð ætti að hafa nokkur lifs- eða vaxtarskil.vrði þar á staðnum og í nærsveitunum, því að svo var háttað högum hans um þessar mund- ir, aö hann mátti heita bæði for- ystulaus og blaölaus. í þessu sambandi er ekki úr vegi aö athuga ástæður og ístandið í þessum efnum á Akureyri á undan- förnum árum. Um aldamótin var aöeins eitt blað á Akureyri »Stefnir«, er Björn Tóns- son gaf út, og kom það út aðeins 3 og 4 sinnum í mánuði eða 44 blöð á ári. Björn fylgdi í stjórnmálum aðallega Benedikt Sveinssyni og cendurskoðunarstefnunni*, er sumir nefna svo, en tók svo stntx afstöðu með Heimastjórnarílokknum, er varð arftaki Benedizkunnar, Haustið 1901 stofnuðu þánefndir Valtýingar blað- haustið 1902 stofnaði Jón Stefánsson blaðiö >Gjallarhornt. Bernh. Laxdal var meðstofnandi hans, en hann var orðinn sjúkur af berklaveiki, er blaö- ið hóf göngu sína og hætti nálega strax öllum aískiptum af blaðinu. Hann andaðist 2, jan. 1915 eftir þunga, nálega 2 ára óslitna sjúk- dómslegu. — >Gjallarhorn€ var prentað hjá Oddi Björnssyni og var hvað útlit snerti fyllilega samkeppnis- fært við »Norðurland«, en átti ekki neitt svipuðum starfskröftum á að skipa. ]ón Stefánsson var þá ungur að aldri, rétt rúmlega tvítugur og auk þess bundinn sem bókhaldari og stundum verzlunarstjóri við stóra verzlun (J. V. Havsteens, síöar etaz- ráðs), en fáir aðrir en hann skrif- uðu í >Gjallarhorn« og engir aðrir I. #árg. fSLENDINGARl '~.}cg heji nú ándanfarna 5 tnán* 'uði haldið úti „Dagblaði', sem að- állega flutli frjettir af striðinu og öðrum nýfusttt viðburðum, erlenáis og nœtlendis. Dlaðinu hefir verið tekid mjðg vcl og fcngið talsverða útbreiðsla. Kaupendur hafa verið flciri en búast mátti við i fyrsta, þar sem btaðið var i rauninni eiU' göngu eða aðallega œtlað Akur--' eyrarbuum, til þess aö ftytfa þeim úuglega frjettir at striðinu mikta. Eu samt sem áður vat svo komið áður en bladið hœtti, að allmikilí lúuti kaupenda blaðsins voru í/n- mitt utanbœjarmcnn og hefðu þeir verið míAfu fleiri ef samgönguteysi við nœrsveitirnar hefði ekki tátmatf útbreiðslu blaðsins. Auk þess hcfi jeg ekkigctað haft blaðið svo úr garði gert, að mðnn~ um út am sveitir vœri verulegur fengur i þvi. Uggur til þefs sú d- stœða, að I svo ðrtithi frjettablaði, einsog Dagblaðið var, er littmðgu- tegt að taka til meðferéar nein stœrri lands- eða þjóðþhfamdt. — Rilgerðir uni stik efni yrðu allar bútaðar I sundur og úaðgengiiegor til lesturs. Petta aefit mjer verið tullljóst. Enda hafa ýmsir af kaupendum þess vikið að þvi við mig, að þeir óskuðu ejtir, að blaðið Ijeti meiia til sin taka almenn landsmúl eða ftytti meira at uppbyggilegum ríf- gerðuni tim ýmisteg efni, sem til gagns og fróðleiks mœtti verða. Af þessum dsfœðum hefi t'eg nú dkveðið að lnvtta útgdju Dagblaðs- ins og i þess stað geta út viku~ blað þuð, sem hjer birlisl af /yrsta tötublauið. - Us heji orðið svo hepptnn að Jd hr. Ingimar Eyclat, kennara, sem samverkamann minn við blað- ið, og vonast teg eftir þvi, að menn taki blaðinu mun betur fyrir. þá ráðstðfun. FrjeUasambönd hðfum vjer jafft- góð og áður, Að svo miklu teyti, sem b/aðið^ kann að láta stjórnmál til sfn taka, muii það yfirlcitt hallast að fram- sóknarsti'fntinni, cða þeirri stefnu, sem vilt auka. en tim fram alt ekki rýrq sjáljsta'ði lundsins ag /crfi Umdsrj£lfindis Að svo stðddu sjá- um vfer ekki dstœða tit að tysa, jlánara stejnu blaðsins eða ajstuúu íramhald a i. siflu. 3jp£$&£?i ¦ Erlendar simfrjettir. ¦Opinber tilkýnning frá brésku ulanrikissí/'órnin'ni i London. London 5. oprtJ. ' Flotamáfastjórnin tilkynnlr, að breskur flugmaður hafi gert á- fás á kafbata Þjóðverja lijá Antwcrpen og orðið vel ágengt. Annar flugmaður fór til Zeebríigge og varpaði niður 4 sprengi* liiilmn á 2 kafbáta Þjóðverja þar. Halda menn. aö góður ár- angur hafi orðið af |)ví. Flugmennirnir komu heilir á húfi heim. Síðastliðna viku (sem enttaði 31. marz), sigldu 155Q skip til og frá breskum höfnum. Kafbátar óvinanna söktu 5 skipdm á. þessu limabilt, ... '„-¦.-¦¦.'¦•-' t. London 7. aprtt. Utdráttur úr öpinberum skýrslum Frakka frá 3.-6. aprll: 1 orustum þeim, sem nú hafa staðið í La Pretréskógi, hafa, Frakkar handtekið rúmlega 200 herrpenn þar i meðal 6 fyrirliða,; Peir náðu 3 skotgröfum hvern á fætur annari. Fyrir austan Verdun hafa Frakkar sigrað og náð þar smáþorpí og hæðum nokkrum. -' I Voevrehjeraði sigruðu þeir einnig og tóku þar þorp og samkvæmt Irásögrium hcrtekinna manna var b þýskum herfylkjum gertvístrað þar. Fyrir sunnan og austan Sl. Michiel náðu Frakkar skotgryfjum af Þjóðverjuin og hafa hatdið |>eim þrátt fyrii gagnáhlaup. Milli sjávar og Champagne heftr ekkert markvert skeð,- London 7. aptit. Utdráttur úr opinberum skýrslum Rússa frá 4.-6. april. Hjá Niemen hafa staðið smá bardagar og halda Rússar sókri sinni þar. I Póllandi heíir ekkert markvert skeð I Karpathafjöllum hala Rússar enn unnið ágæta sigra. Frá 20. mars til 3. april hafa Rússar handtekið 378 foringja og 33155 liðsmcnn og náð 17 íallbyssum, 101 vjelbyssu milli Bali- grot og Usok eingöngu. Frásagnir Austurríkismanna um sigra síns liðs er einber uppspuni. Tyrkneska beitiskipið Medjegeh raksl á tundurdufl fyrir utan. Odessa og sókk. Rússnesk herskip eltu Ooebcn og Breslau og neyddu þau til. þess að lcita skjóls í Sæviðarsundi. ElNKASKEYTl iil Morgunblaðsins. Kaupmannahötn I. aprít. Þjóðvcrjar Segjast hafa tekið 1000 Riissa höndum í orustunni hjá Taurogyen og unnið sigur hjá Krasnopol. 2000 Riissar fjcllu, en 3000 voru handteknir. Pjóðverjar náðu 7 vjelbyssuin, 1 fall- byssu og iQörgum skotficravögnum. Frá Tyrkjum keniur fregn uni þnð, að flugmaður þeirra hafi varpað sprengikúlum á herskip biiiidunianna fyrir framan Hellu- sund. ? ' Von Kluck, yfirhcrshófðingi, særðist af sprengikúTuílís ¦ er ið >Norðurland«, og var það prent- að i hinni nýju prentsmiðu Odds Björnssonar, er hóf starf sitt á Akur- eyri sumarið 1901. >Noröurland« olli straumhvörfum i blaðaútgáfu norðanlands. Prentun og allur frágangur var ágætur, það kom reglulega út, á ákveðnum vikudegi, ritstjórinn Einar Hjörleifs- son var þjóðkunnur rithöfundur og skáld i miklu áliti, og auk hans rit- uðu að staðaldri í blaðið Guðmundur Hannesson, héraðslæknir, Páll Briem, amtmaður, Stefán Stefánsson, síðar skólameistari ofl, hinna pennafær- ustu Norðlendinga, er þá voru uppi og í blóma lífsins. Mun sumum Heima- stjórnarmönnum hafa þótt hallast á »Stefni«, er var blað flokksins, og um stjórnmál. Hann lenti þegar í hinum harðvítugustu deilura viö »Norðurlands-€ menn sérstaktega Einar Hjörleifsson, Pál Briem og Guöm, Hannesson, og varð fljóti persónulegt um of á báöa bóga. Gm áramótin 1905 og 1906 hóf >Noröri« göngu sína i Akureyri, Voru það stuðningsmenn úr þing- ílokki H. Hafsteins, er stóðu að þeirri blaðaútgáfu, »Norðra«-félagið keypti »Gjallar- horn* og >StefnÍ€ og lögðust þau niður, en Jón Stefánsson varð rit- stjóri >Norðra« og var það árin 1906—1908. Ritnefnd úr þingmanna- ilokknum átti að starfa aö >Norðra€ með ritstjóranum, en samvinna mun aldrei haía tekist þar, enda hvíldi útgáfa blaðsins fjárhagslega á honum i raun og veru, þótt ekki væri svo ráðgert í fyrstu og mun hann hafa látið það gefa sér vald til að fara sínu fram um afstöðu blaðsins til hinna ýmsu mála. Og ekki breytist sambúðin við »Norðurland«. Sigurður Hjörleifsson, læknir, varð ritstjóti þess 1904. Páll Briem flutti burtu frá Akureyri sama ár og Guöm. Hannesson 1907. Og 1908 sagði Stefán skólameistari sig úr flokki frumvarpsxndstæðinga. En þeir Sig. Hjörleifsson og ]ón Steíánsson eld- uðu mjög grátt silfur í blöðum sín- um og urðu málaferli úr, er að lok- um fóru fyrir yfirdóm. í ársbyrjun 1909 tók Björn Lindal við ritstjórn »Norðra€, en Jón Stefánsson dvaldi að mestu á ferðalagi erlendis til sumars 1910, en þegar hann kom heim reisti hann »Gjallarhorn« upp aftur (í ágúst), og gaf það út til árs- loka 1912. Björn Lindal hætti rit- stjórn »Njrðra« 1910 og tók þá Björn Jónsson við henni. Arið 1912 var myndaður >Bræð- ingurinn€ svonefndi. Siguröur Hjör- leifsson var með í þeim samtökum, varð meðritstjóri »ísafoldar« og flutti til Reykjavíkur, en Jón Stefánsson keypti >Norðurland« haustiö 1912, semeinaði það >Gjallarhorni« og gaf út frá ársbyrjun 1913 til ársloka 1920. Á þeim árum var Jón oft á löngum ferðalögum erlendis, jafnvel hálf ár í senn, sló hann þá mjög slöku við blaðamennskuna og hafði hina og þessa til að sjá um útgáfu »Norðurlands«. Árin 1913 og 1914 og fram til vorsins 1915, er »íslendingur« byrjaði aö koma út var »Norðurland«, — sem strax í höndum Jóns Stefánssonar varð ein- dregið Heimastjórnarblað — eina vikublaðið og eina pólitíska blaðið á Akureyri. Svona var þá ástatt hér, þegar »íslendingur« hóf göngu sína 9. apríl 1915. Sigurður Hjör- leifsson, sem hafði verið þingmaður flokksins, foringi hans og ritstjóri flob ksblaðsins, skildist við flokk sinn á staðnum forystulausan og blað- lausan í árslok 1912, en blaðið hafði hann í þokkabót sett í hendur and- stæðinganna. Mér og öðrum Sjálf- stæðismönnum, gömlum fylgismönn- um Sigurðar Hjörleifssonar, þótti súrt í brotið að horfa upp á slíkan viöskilnað. En þótt dráttur yrði á að rétta hlut okkar var þó tilraun- in gerð með útgáfu »íslendings«. Frá upphafi var ég svo heppinn að fá tvo ágæta samstarfsmenn með mér við blaðið, þa Ingimar Eydal sem meðritstjóra og Hallgrím Valde- marsson sem afgreiðslumann, Fjárhagshlið útgafunnar hvíldi á mér þau 5 ár, sem ég áttí blaðið, og- naut ég ekki styrks til hennar, nema lítilsh;'ttar ritstjórnai þókn- unar Eydal til handa þau 3 árin, sem hann var við blaðió. Samvinna tókst hin ákjósanlegasta með okkur og hélzt meöan við voram sjálfráðir, eða þar til utan að komandi áhrif glöptu hana. Ny viðhorf höfðu skapast og gömlu flokkarnir tóku að riðlast, Menn litu svo á, að meiri áherzlu bæri aö leggja á lausn ymissa vanda- MUNID Sjúkrasamlags Akureyrar skilvísa greiðslu iðgjalda til Aðflutt fólk leiti tryggingar tafarlaust. — Vinnuveitendur gefi skýrslur um mannahald sitt,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.